Gagnrýnir Lagerbäck fyrir að vera alltaf að taka landsliðsfyrirliðann af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. nóvember 2018 16:15 Stefan Johansen fer hér einu sinni sem oftar af velli. Að þessu sinni fyrir Martin Odegaard. Vísir/Getty Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða. Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, tók Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins, nær aldrei af velli en það er aðra sögu að segja af Stefan Johansen. Stefan Johansen tók við fyrirliðabandinu hjá norska landsliðinu fljótlega eftir að Lagerbäck tók við.Kypros - Norge klokka 20.45. Starter kaptein Stefan Johansen?https://t.co/z4ZHcDaA2A — Dagbladet Sport (@db_sport) November 19, 2018Jesper Mathisen, fótboltasérfræðingur á TV 2, vekur athygli að Stefan Johansen hafi ekki náð að spila allar 90 mínúturnar í einum einasta leik í Þjóðadeildinni. „Að mínu mati hefur Stefan Johansen leyst þetta hlutverk vel. Það gengur hinsvegar ekki að hafa fyrirliða sem er óöruggur um sæti sitt í liðinu. Þá munu þessa vangaveltur um stöðu hans koma upp aftur og aftur,“ sagði Jesper Mathisen. „Það að það sé alltaf verið að skipta honum af velli hangir eflaust saman við hans spilatíma með Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Það gengur ekki að hafa það þannig til lengdar. Það er mín skoðun að Lars Lagerbäck þjálfari þurfti að finna nýjan fyrirliða sem spilara alla leiki,“ sagði Mathisen. Stefan Johansen hefur aðeins verið í byrjunarliðinu hjá Fulham í 3 af 12 leikjum en hefur auk þess sex sinnum komið inná sem varamaður. Hann var tekinn af velli á 57. mínútu í síðasta leik Norðamanna en í leikjunum á undan tók Lars Lagerbäck hann af velli á 78., 80., 62. og 72. mínútu. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira
Norskur fótboltasérfræðingur er ekki ánægður með þá venju Lars Lagerbäck að vera alltaf að taka fyrirliða norska landsliðsins af velli. Hann vill fá nýjan fyrirliða. Lars Lagerbäck, fyrrum þjálfari íslenska landsliðsins, tók Aron Einar Gunnarsson, fyrirliða íslenska landsliðsins, nær aldrei af velli en það er aðra sögu að segja af Stefan Johansen. Stefan Johansen tók við fyrirliðabandinu hjá norska landsliðinu fljótlega eftir að Lagerbäck tók við.Kypros - Norge klokka 20.45. Starter kaptein Stefan Johansen?https://t.co/z4ZHcDaA2A — Dagbladet Sport (@db_sport) November 19, 2018Jesper Mathisen, fótboltasérfræðingur á TV 2, vekur athygli að Stefan Johansen hafi ekki náð að spila allar 90 mínúturnar í einum einasta leik í Þjóðadeildinni. „Að mínu mati hefur Stefan Johansen leyst þetta hlutverk vel. Það gengur hinsvegar ekki að hafa fyrirliða sem er óöruggur um sæti sitt í liðinu. Þá munu þessa vangaveltur um stöðu hans koma upp aftur og aftur,“ sagði Jesper Mathisen. „Það að það sé alltaf verið að skipta honum af velli hangir eflaust saman við hans spilatíma með Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Það gengur ekki að hafa það þannig til lengdar. Það er mín skoðun að Lars Lagerbäck þjálfari þurfti að finna nýjan fyrirliða sem spilara alla leiki,“ sagði Mathisen. Stefan Johansen hefur aðeins verið í byrjunarliðinu hjá Fulham í 3 af 12 leikjum en hefur auk þess sex sinnum komið inná sem varamaður. Hann var tekinn af velli á 57. mínútu í síðasta leik Norðamanna en í leikjunum á undan tók Lars Lagerbäck hann af velli á 78., 80., 62. og 72. mínútu.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Frek stuðningskona Phillies fordæmd fyrir að taka bolta af barni Sport Bætti heimsmetið aftur Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Enski boltinn Angel Reese í hálfs leiks bann Körfubolti Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Fótbolti Fleiri fréttir Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Sjá meira