100 milljóna króna gjaldþrot upplýsingatæknifélags Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 19. nóvember 2018 12:30 Tölvur voru meðal annars til sölu í verslun Omnis í Ármúla. Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis. Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Engar eignir fundust í þrotabúi Argony ehf., áður Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf., sem var úrskurðað gjaldþrota í september í fyrra. Uppgjöri búsins lauk þann 9. nóvember en kröfur námu rúmlega 96 milljónum króna að því er fram kemur í Lögbirtingablaðinu í dag. Veðkröfur í félagið námu 82 milljónum króna en almennar kröfur 14 milljónum króna. Stærsti kröfuhafinn var Arion banki en veðin höfðu verði seld út úr félaginu. Upplýsingatæknifélagið Omnis ehf. varð til við sameiningu félaganna Omnis og Upplýsingatæknifélagsins UTF, árið 2011. Félagið rak um tíma fjórar verslanir á suðvesturhorninu. Á Akranesi, í Borgarnesi, í Reykjavík og í Reykjanesbæ. Verslanir voru seldar úr félaginu árið 2015. Verslunin í Borgarnesi fékk nýtt nafn, heitir nú Tækniborg og nýir eigendur tóku sömuleiðis við rekstri verslunarinnar á Akranesi. Um áramótin 2015 til 2016 sameinuðust upplýsingatæknifyrirtækin Premis, Omnis og Netvistun undir nafni Premis.
Gjaldþrot Tengdar fréttir Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00 Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24 Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00 Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31 Mest lesið „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Kaffi Kjós til sölu Viðskipti innlent Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Viðskipti innlent Íslandsbanki og VÍS skrifa undir samstarfssamning Neytendur Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Atvinnulíf Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Viðskipti innlent „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ Atvinnulíf „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ Atvinnulíf Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan Atvinnulíf Fleiri fréttir Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Ráðinn forstöðumaður viðskiptaþróunar hjá Ofar Indó sigurvegari Ánægjuvogarinnar Bein útsending: Mannamót markaðsstofa landshlutanna Undirrituðu samstarfssamning við Southwest Airlines Brynja nýr fjármálastjóri LIVE Íslenska ánægjuvogin kynnt á Grand Hóteli Elísabet Hanna til Bara tala Heildarafli síðasta árs 28 prósent minni en 2023 Hópuppsögn hjá Sidekick Health Endurgreiða raforkuframleiðendum þrjá milljarða Bætist í hóp eigenda Frumtak Ventures Bjarni hættir hjá Samtökum sunnlenskra sveitarfélaga Sjá meira
Tók vörur fyrir hundruð þúsunda út á stolið kort Héraðsdómur Reykjaness dæmdi í morgun konu í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa svikið út vörur og þjónustu í 94 skipti fyrir samtals verðmæti 682 þúsund krónur. Konan greiddi fyrir vörurnar með kreditkorti annarrar konu sem hún hafði komist yfir. Konan játaði brot sín fyrir dómi. Hæsta úttektin var í Samkaup Úrval en þar tók hún út vörur fyrir tæpar 65 þúsund krónur. 21. nóvember 2012 16:00
Premis kaupir Opex og Davíð og Gólíat Premis hefur lokið við kaup og sameiningu á starfsemi Opex annars vegar og Davíð og Golíat hins vegar. 24. nóvember 2017 15:24
Akranes braut lög með samningi við son forseta bæjarstjórnar Akraneskaupstaður braut gegn íslenskum lögum og EES-reglum þegar bærinn bauð ekki út kaup á tölvuþjónustu og samdi við fyrirtækið Securstore sem stýrt er af syni forseta bæjarstjórnar. Þetta er niðurstaða kærunefndar útboðsmála. 19. maí 2010 12:00
Omnis fagnar tíu ára afmæli Mikið úrval far- og spjaldtölva má finna í verslunum Omnis. Fyrirtækið býður upp á faglega og óháða ráðgjöf varðandi tölvukaup. 13. ágúst 2012 10:31