Diddy minnist barnsmóður sinnar með hjartnæmu myndbandi Kristín Ólafsdóttir skrifar 19. nóvember 2018 08:09 Porter og Combs á MTV-tónlistarverðlaununum árið 2003. Getty/Film Magic Inc Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“. Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Sean „Diddy“ Combs minntist barnsmóður sinnar, fyrirsætunnar og leikkonunnar Kim Porter, með hjartnæmu myndbandi í gær. Þetta er í fyrsta sinn sem Diddy tjáir sig um andlát Porter. Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles þann 15. nóvember síðastliðinn. Samband þeirra Combs var stormasamt en þau tóku fyrst saman árið 1994 og hættu saman í síðasta sinn árið 2007. Þau eignuðust saman þrjú börn. Diddy minntist Porter í færslu á Twitter-reikningi sínum sem hann birti í gær ásamt myndbandi, samansettu af upptökum úr sambandi þeirra í gegnum tíðina. „Síðustu þrjá daga hef ég verið að reyna að vakna af þessari martröð. En ég vakna ekki. Ég veit ekki hvað ég á að gera án þín, ástin mín. Ég sakna þín svo mikið,“ skrifar Diddy í færslunni. „Í dag ætla ég að heiðra minningu þína, ég ætla að reyna að finna orðin til að útskýra óútskýranlegt samband okkar.“For the last three days I've been trying to wake up out of this nightmare. But I haven't. I don't know what I'm going to do without you baby. I miss you so much. Today I'm going to pay tribute to you, I'm going to try and find the words to explain our unexplainable relationship. pic.twitter.com/QtVnUrv0ep— Diddy (@Diddy) November 18, 2018 Þá bætti hann við minningarorðin í öðru tísti. „Við vorum meira en bestu vinir, við vorum meira en sálufélagar.“ Ekki liggur fyrir hvað dró Porter til dauða en haft hefur verið eftir heimildarmönnum erlendra miðla að hún hafi haft einkenni lungnabólgu og tekið inn sýklalyf. Porter starfaði bæði sem fyrirsæta og leikkona og kom hún meðal annars fram í þætti Diddy, „I Want to Work for Diddy“.
Andlát Tónlist Tengdar fréttir Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03 Mest lesið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Lífið Fleiri fréttir Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Bragason leikur Zeldu prinsessu Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Næturskrunið eyðileggi svefninn og ungmennin vansvefta Ótrúleg upplifun að vera í algjöru myrkri á tónleikum Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Coldplay kom óvart upp um framhjáhald forstjórans Útilokar fimmta hjónabandið: „Ég held ég sé búinn með það“ Sýnishorn úr nýjustu mynd Hlyns Pálmasonar Pete Davidson að verða pabbi: „Nú vita allir að við sváfum saman“ Af hverju vinkar Teslan alltaf á sama stað? Connie Francis er látin „Maður þarf alltaf að hafa augun opin“ „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Birta og Króli eiga von á dreng Sumarlegt og ofurhollt kínóasalat að hætti Jönu Emma Watson svipt ökuleyfinu Yngsti gusumeistari landsins Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Sjá meira
Barnsmóðir Diddy fannst látin Fyrirsætan og leikkonan Kim Porter fannst látin á heimili sínu í Los Angeles fyrr í dag. 15. nóvember 2018 22:03