Southgate: Kane er besti markaskorari heims Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. nóvember 2018 09:30 Kane fagnar markinu á Wembley í gær. vísir/getty Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira
Gareth Southgate, landsliðseinvaldur Englands, var eðlilega í skýjunum með Harry Kane í gær er hann skaut Englandi í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. England átti frábæra endurkomu gegn Króötum og skoraði tvö mörk undir lokin og vann leikinn. Sigurmark Kane kom fimm mínútum fyrir leikslok. Hans fyrsta mark í átta landsleikjum. „Hann er besti markaskorari heims. Við höfum alltaf mikla trú á honum og hann er hungraður í að fara lengra með liðið,“ sagði Southgate. Það var líka þungu fargi létt af Kane er hann skoraði enda mikið talað um markaþurrðina en markið sem hann skoraði var heldur betur mikilvægt fyrir enska liðið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46 Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01 Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30 Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Fjöldi stuðningsmanna Man. United fóru of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga Sjá meira
Southgate: Kannski erum við ekki nýja England, heldur gamla góða England Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins var að vonum kampakátur með sigur sinna manna gegn Króatíu í Þjóðadeildinni í dag. Með sigrinum er England komið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar. 18. nóvember 2018 16:46
Englendingar í undanúrslit eftir sigur á Króötum | Króatía fellur ásamt Íslandi í B-deildina Englendingar sigruðu Króata í úrslitaleik um efsta sætið í riðli fjögur í A-deild Þjóðadeildarinnar. Með sigrinum eru Englendingar komnir í undanúrslit keppninnar en Króatía fellur með Íslendingum í B-deildina. 18. nóvember 2018 00:01
Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. 18. nóvember 2018 11:30