Úrslitaleikir Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal Bjarni Þórarinn Hallfreðsson skrifar 18. nóvember 2018 11:30 Bikarinn sem verður keppt um í Portúgal Vísir/Getty Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. Evrópumeistarar Portúgals gerðu markalaust jafntefli við Ítalíu í gærkvöldi og þar með varð ljóst að Portúgalar vinna sinn riðil og munu því fara í undanúrslit keppninnar sem fer fram næsta sumar. Portúgal er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit A-deildarinnar en í dag og á morgun ræðst hvaða lið bætast við í þann hóp. Þýskaland og Holland mætast á morgun og dugir Hollendingum jafntefli til þess að vinna sinn riðil. Vinni Þjóðverjar fara heimsmeistarar Frakklands í undanúrslitin. Í riðli okkar Íslendinga standa Belgar vel að vígi en þeir mæta Sviss í dag í úrslitaleik um toppsætið. Sviss verður að vinna leikinn til þess að ná toppsætinu en Belgíu dugir jafntefli. Í dag verður ráðast svo úrslitin í riðli fjögur er England fær Króatíu í heimsókn. Sigurliðið í dag vinnur riðilinn og kemst í undanúrslit, en fari leikurinn jafntefli fara Spánverjar í undanúrslit. Undanúrslitin fara fram 5. og 6. júní næsta sumar, en dregið verður í undanúrslitin þann 3. desember. Leikurinn um þriðja sætið og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram þann 9. júní. Leikirnir verða spilaðir á Estadio do Dragao, heimavelli Porto og Estadio D. Afonso Henriques, heimavelli Vitoria de Guimaraes. Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Úrslitaleikir í fyrstu keppni Þjóðadeildarinnar fara fram í Portúgal en það varð ljóst í gærkvöldi eftir að Evrópumeistarar Portúgals tryggðu sér þátttökurétt í undanúrslitum keppninnar. Evrópumeistarar Portúgals gerðu markalaust jafntefli við Ítalíu í gærkvöldi og þar með varð ljóst að Portúgalar vinna sinn riðil og munu því fara í undanúrslit keppninnar sem fer fram næsta sumar. Portúgal er fyrsta liðið til að tryggja sig inn í undanúrslit A-deildarinnar en í dag og á morgun ræðst hvaða lið bætast við í þann hóp. Þýskaland og Holland mætast á morgun og dugir Hollendingum jafntefli til þess að vinna sinn riðil. Vinni Þjóðverjar fara heimsmeistarar Frakklands í undanúrslitin. Í riðli okkar Íslendinga standa Belgar vel að vígi en þeir mæta Sviss í dag í úrslitaleik um toppsætið. Sviss verður að vinna leikinn til þess að ná toppsætinu en Belgíu dugir jafntefli. Í dag verður ráðast svo úrslitin í riðli fjögur er England fær Króatíu í heimsókn. Sigurliðið í dag vinnur riðilinn og kemst í undanúrslit, en fari leikurinn jafntefli fara Spánverjar í undanúrslit. Undanúrslitin fara fram 5. og 6. júní næsta sumar, en dregið verður í undanúrslitin þann 3. desember. Leikurinn um þriðja sætið og sjálfur úrslitaleikurinn fara svo fram þann 9. júní. Leikirnir verða spilaðir á Estadio do Dragao, heimavelli Porto og Estadio D. Afonso Henriques, heimavelli Vitoria de Guimaraes.
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Fótbolti Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Formúla 1 Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Fleiri fréttir Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi „Gríðarlega mikilvægur sigur“ „Ekki boðlegt fyrir lið eins og Þór/KA“ Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Torsóttur sigur enskra gegn Andorra Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti