Spænska þjóðin vill Casillas aftur í markið Arnar Geir Halldórsson skrifar 17. nóvember 2018 17:00 De Gea hefur ekki spilað vel í spænsku treyjunni að undanförnu vísir/getty David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018 Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
David De Gea hefur ekki átt gott ár með spænska landsliðinu og umræðan um slæma frammistöðu hans verður sífellt háværari á meðal spænsku þjóðarinnar. De Gea er af mörgum talinn einn allra besti markvörður heims og hefur svo sannarlega staðið fyrir sínu í marki Manchester United undanfarin ár þar sem hann er í guðatölu hjá stuðningsmönnum enska stórveldisins. Kappinn er hins vegar ekki jafn vinsæll í heimalandinu og hann átti ekki góðan leik í 3-2 tapi gegn Króatíu í Þjóðadeildinni á dögunum. Spænska þjóðin virðist hafa gefist upp á De Gea og er nú kallað eftir því að hinn 37 ára gamli Iker Casillas snúi aftur en hann gaf það nýverið út að hann útilokaði ekki að gefa kost á sér í spænska landsliðið að nýju. Á heimasíðu spænska fjölmiðilsins AS var sett upp könnun þar sem spurt var hver ætti að standa í marki spænska landsliðsins. Þar fékk gamla brýnið Iker Casillas yfirburðakosningu þar sem rúm 50% voru á því að Spánn þyrfti á endurkomu hans að halda. Kepa Arrizabalaga, markvörður Chelsea, var skammt á eftir með 40% atkvæða en De Gea var fjórði í röðinni, á eftir Pau Lopez, markverði Real Betis. Spain fans want Casillas selected ahead of Kepa, Pau, and De Gea https://t.co/xJXHXzcqQT pic.twitter.com/WL1kEZTv8M— AS English (@English_AS) November 17, 2018
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Fleiri fréttir Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti