"Var eiginlega enginn pabbi“ Stefán Árni Pálsson skrifar 16. nóvember 2018 15:00 Silfurdrengurinn Sigfús Sigurðsson kominn í rekstur. Hann hefur áður starfað í bransanum hjá Fiskikónginum. Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur. Hálfgerð tilviljun réð því þó að Sigfús leiddist út í fisksölu árið 2013. Þá var handboltaferlinum lokið og hann fékk hvergi vinnu, var í fjárhagsvandræðum og seldi m.a. Ólympíusilfrið vegna skulda.Sjá einnig: Sigfús seldi silfrið út af skuldumSigfús kveðst þakklátur Kristjáni í Fiskikónginum að hafa haft trú á sér á sínum tíma, en hann hefur í gegnum tíðina glímt við ýmsa innri djöfla eins og hann orðar það.Þroskandi að verða pabbi í annað sinn „Ég varð pabbi aftur í apríl 2013 og það var svona öðruvísi heldur en með son minn. Þegar hann fæðist ´95 þá var ég í tómu rugli, var í alls konar neyslu og var eiginlega bara hálfgerður skíthæll út á við. Maður var eiginlega enginn pabbi, ég var meira bara svona vinur eða stóri bróðir á tímabili fyrir hann. Svo núna eignast ég dóttur mína og þá er ég meira svona pabbi sko. Það þroskaði mig gríðarlega það ferli allt saman og ég hætti að vera strákurinn sem vildi enga ábyrgð taka í að vilja taka kannski of mikla ábyrgð stundum,“ segir Sigfús. Í dag er hann hins vegar á góðum stað, ánægður með lífið í eigin rekstri og segist lítið sakna áranna í handboltanum. Fiskbúðarrekstur eigi vel við hann, enda bæði mannlegt og krefjandi starf. „Ég er nú ágætlega brosmildur og finnst ekkert leiðinlegt að tala, eins og þú heyrir. Ég veit töluvert mikið um fiskinn, Kristján var náttúrulega með vinnslu líka þar sem ég var að læra og læra og læra og ég er að nýta þá reynslu hérna.“ Rætt verður við Sigfús í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Þar ræðir hann m.a. reksturinn, ferilinn, fíknina, ólympíusilfrið sem var selt og hvernig hann breyttist úr strák í boltaleik í fullorðinn ábyrgan einstakling.Í myndspilaranum hér að neðan er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni. Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Handboltakappinn fyrrverandi Sigfús Sigurðsson stendur nú vaktina í eigin fiskbúð í Skipholti. Hann er reyndur í bransanum, hefur starfað í Fiskikónginum við Sogaveg við árabil en undir niðri blundaði draumur um eigin rekstur. Hálfgerð tilviljun réð því þó að Sigfús leiddist út í fisksölu árið 2013. Þá var handboltaferlinum lokið og hann fékk hvergi vinnu, var í fjárhagsvandræðum og seldi m.a. Ólympíusilfrið vegna skulda.Sjá einnig: Sigfús seldi silfrið út af skuldumSigfús kveðst þakklátur Kristjáni í Fiskikónginum að hafa haft trú á sér á sínum tíma, en hann hefur í gegnum tíðina glímt við ýmsa innri djöfla eins og hann orðar það.Þroskandi að verða pabbi í annað sinn „Ég varð pabbi aftur í apríl 2013 og það var svona öðruvísi heldur en með son minn. Þegar hann fæðist ´95 þá var ég í tómu rugli, var í alls konar neyslu og var eiginlega bara hálfgerður skíthæll út á við. Maður var eiginlega enginn pabbi, ég var meira bara svona vinur eða stóri bróðir á tímabili fyrir hann. Svo núna eignast ég dóttur mína og þá er ég meira svona pabbi sko. Það þroskaði mig gríðarlega það ferli allt saman og ég hætti að vera strákurinn sem vildi enga ábyrgð taka í að vilja taka kannski of mikla ábyrgð stundum,“ segir Sigfús. Í dag er hann hins vegar á góðum stað, ánægður með lífið í eigin rekstri og segist lítið sakna áranna í handboltanum. Fiskbúðarrekstur eigi vel við hann, enda bæði mannlegt og krefjandi starf. „Ég er nú ágætlega brosmildur og finnst ekkert leiðinlegt að tala, eins og þú heyrir. Ég veit töluvert mikið um fiskinn, Kristján var náttúrulega með vinnslu líka þar sem ég var að læra og læra og læra og ég er að nýta þá reynslu hérna.“ Rætt verður við Sigfús í Íslandi í dag klukkan 18:55, strax eftir kvöldfréttir. Þar ræðir hann m.a. reksturinn, ferilinn, fíknina, ólympíusilfrið sem var selt og hvernig hann breyttist úr strák í boltaleik í fullorðinn ábyrgan einstakling.Í myndspilaranum hér að neðan er hægt að horfa á þáttinn í heild sinni.
Mest lesið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Lífið Fleiri fréttir Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein