Gítarleikari The Cure er látinn Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 26. desember 2025 22:43 Frá hægri er Robert Smith söngvari og lagahöfundur, Simon Gallup bassaleikari og Perry Bamonte. Getty Perry Bamonte, gítar- og hljómborðsleikari í bresku hljómsveitinni The Cure, er látinn. Hann var 65 ára gamall. Bamonte, sem er yfirleitt kallaður Teddy, lést eftir skammvinn veikindi yfir jólin. Hljómsveitin greinir frá sorgarfréttunum á heimasíðu sinni. Hljómsveitin lýsir honum sem rólegum, áköfum, innsæjum, áreiðanlegum og stórkostlega skapandi og segir hann hafa spilað lykilhlutverk í sögu sveitarinnar. „Hann passaði upp á hljómsveitina frá 1984 og út 1989, varð fullgildur meðlimur The Cure árið 1990, spilaði á gítar, basa og hljómborð á plötunum The Wish (1992), Wild Mood Swings (1996), Bloodflowers (2000), Acoustic Hits (2001), og The Cure (2004),“ segir í yfirlýsingu frá hljómsveitinni. The Cure þarf varla að kynna fyrir flestum enda naut hún gríðarlegra vinsælda og hafði djúpstæð áhrif á pönk- og indítónlist sem enn gætir í dag. Hljómsveitin var stofnað af söngvaranum Robert Smith og trommaranum Lol Tolhurst árið 1976. Bamonte gekk fyrst til liðs við sveitina sem rótari. Eftir að hljómborðsleikarinn Roger O’Donnell sagði skilið við The Cure varð hann fullgildur meðlimur og spilaði meira en fjögur hundruð tónleika næstu fjórtán árin. Hann leikur á frægum lögum sveitarinnar á borð við Friday I’m in Love, High og A Letter to Elise. Hann lagði gítarinn á hillunni árið 2005 en hóf aftur að spila með henni árið 2022 og spilaði á öðrum 90 tónleikum með sveitinni. „Hugur okkar og samúð er með fjölskyldu hans. Hans verður sárt saknað,“ segir hljómsveitin. Andlát Tónlist Bretland Hollywood Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira
Bamonte, sem er yfirleitt kallaður Teddy, lést eftir skammvinn veikindi yfir jólin. Hljómsveitin greinir frá sorgarfréttunum á heimasíðu sinni. Hljómsveitin lýsir honum sem rólegum, áköfum, innsæjum, áreiðanlegum og stórkostlega skapandi og segir hann hafa spilað lykilhlutverk í sögu sveitarinnar. „Hann passaði upp á hljómsveitina frá 1984 og út 1989, varð fullgildur meðlimur The Cure árið 1990, spilaði á gítar, basa og hljómborð á plötunum The Wish (1992), Wild Mood Swings (1996), Bloodflowers (2000), Acoustic Hits (2001), og The Cure (2004),“ segir í yfirlýsingu frá hljómsveitinni. The Cure þarf varla að kynna fyrir flestum enda naut hún gríðarlegra vinsælda og hafði djúpstæð áhrif á pönk- og indítónlist sem enn gætir í dag. Hljómsveitin var stofnað af söngvaranum Robert Smith og trommaranum Lol Tolhurst árið 1976. Bamonte gekk fyrst til liðs við sveitina sem rótari. Eftir að hljómborðsleikarinn Roger O’Donnell sagði skilið við The Cure varð hann fullgildur meðlimur og spilaði meira en fjögur hundruð tónleika næstu fjórtán árin. Hann leikur á frægum lögum sveitarinnar á borð við Friday I’m in Love, High og A Letter to Elise. Hann lagði gítarinn á hillunni árið 2005 en hóf aftur að spila með henni árið 2022 og spilaði á öðrum 90 tónleikum með sveitinni. „Hugur okkar og samúð er með fjölskyldu hans. Hans verður sárt saknað,“ segir hljómsveitin.
Andlát Tónlist Bretland Hollywood Mest lesið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Sjá meira