Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2025 21:00 Hjálmar var einn gesta á Ölveri í dag, hann saknaði sterkara bragðs af skötunni. Árleg Þorláksmessuveisla fór fram á Ölver í Laugardal í dag þar sem gestir streymdu að til þess að gæða sér á kæstri skötu, þó álitamál væri hve kæst hún ætti að vera. Fréttamaður fetaði í fótspor annarra fréttamanna fréttastofunnar í gegnum árin og gæddi sér á þeirri kæstu í fyrsta sinn. Ætla má að þúsundir Íslendinga gæði sér árlega á kæstri skötu á Þorláksmessu og þetta árið engin breyting þar á. Þannig fór skötuveisla sem dæmi fram á Ölveri þar sem menn horfa allajafna á enska boltann. Lyktin dauf eða ekki? Á Ölver streymdi að fólk í hádeginu þar sem um þrjú hundruð manns mættu í árlega veislu. Lyktin við hlaðborðið var einkar sterk að mati fréttamanns og tökumanns Sýnar. Ekki þó nógu sterk að mati þeirra allra reyndustu. „Þetta er svona byrjendaskata myndi ég segja,“ sagði einn gesta. Hún er ekki nógu kæst? „Nei þetta er ekki fyrir lengra komna.“ Sjóðandi heitir diskar Aðrir voru öllu sáttari og sagði annar gestur að hún væri hreinlega einstaklega góð þetta árið. „Nógu kæst og það sem betra er: Sjóðandi heitir diskar!“ Vinkonur sem fréttastofa ræddi við voru sáttar. „Við höfum ekki alveg verið árlega, annað hvert ár.“ Er hún góð í ár? „Ja, þeir segja að hún sé svolítið mið en mér finnst hún fín sko.“ Nonni kokkur græjaði máltíð Undirritaður fréttamaður sem aldrei á ævinni hafði stigið fæti inn í skötuboð, hvað þá smakkað skötu, ákvað að skera úr um málið og Jón Vilhjálmsson betur þekktur sem Nonni kokkur græjaði máltíð. „Þetta er trikkið. Vera bara með vel af hnoðmör. Gerir alla menn hrausta,“ sagði Nonni á meðan hann jós hnoðmörinni yfir diskinn. Fréttamaður smakkaði svo hnossgætið. Áferðin og bragðið vakti eðli málsins samkvæmt athygli. Sjón er sögu ríkari. Jól Jólamatur Matur Veitingastaðir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira
Ætla má að þúsundir Íslendinga gæði sér árlega á kæstri skötu á Þorláksmessu og þetta árið engin breyting þar á. Þannig fór skötuveisla sem dæmi fram á Ölveri þar sem menn horfa allajafna á enska boltann. Lyktin dauf eða ekki? Á Ölver streymdi að fólk í hádeginu þar sem um þrjú hundruð manns mættu í árlega veislu. Lyktin við hlaðborðið var einkar sterk að mati fréttamanns og tökumanns Sýnar. Ekki þó nógu sterk að mati þeirra allra reyndustu. „Þetta er svona byrjendaskata myndi ég segja,“ sagði einn gesta. Hún er ekki nógu kæst? „Nei þetta er ekki fyrir lengra komna.“ Sjóðandi heitir diskar Aðrir voru öllu sáttari og sagði annar gestur að hún væri hreinlega einstaklega góð þetta árið. „Nógu kæst og það sem betra er: Sjóðandi heitir diskar!“ Vinkonur sem fréttastofa ræddi við voru sáttar. „Við höfum ekki alveg verið árlega, annað hvert ár.“ Er hún góð í ár? „Ja, þeir segja að hún sé svolítið mið en mér finnst hún fín sko.“ Nonni kokkur græjaði máltíð Undirritaður fréttamaður sem aldrei á ævinni hafði stigið fæti inn í skötuboð, hvað þá smakkað skötu, ákvað að skera úr um málið og Jón Vilhjálmsson betur þekktur sem Nonni kokkur græjaði máltíð. „Þetta er trikkið. Vera bara með vel af hnoðmör. Gerir alla menn hrausta,“ sagði Nonni á meðan hann jós hnoðmörinni yfir diskinn. Fréttamaður smakkaði svo hnossgætið. Áferðin og bragðið vakti eðli málsins samkvæmt athygli. Sjón er sögu ríkari.
Jól Jólamatur Matur Veitingastaðir Mest lesið Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Menning Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Aron Mola ástfanginn í bíó Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Fagna tíu árum af ást Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Brooklyn Beckham og Nicola Peltz héldu brúðkaup ársins um helgina Lífið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Valentino er allur Tíska og hönnun Fleiri fréttir Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Sjá meira