Miðasala á Iceland Airwaves 2019 hafin Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 15. nóvember 2018 13:00 Blood Orange var á meðal listamanna sem tróðu upp á Iceland Airwaves í ár. Alexandra Howard Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta. Miðasala fyrir hátíðina árið 2019 er hafin en reyndar er aðeins um takmarkað upplag að ræða í bili. Miðarnir kosta 9900 krónur sem er umtalsvert lægra en almennt verð. Miðaverð var 19.900 krónur þar til í september en hækkaði svo í 21.900 krónur. Sena Live stóð að Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár eftir að fyrirtækið tók við rekstrinum frá fyrri skipuleggjendum. Miðasalan var undir væntingum að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Senu Live. Voru passar á hátíðina, þar sem á þriðja hundrað listamenn frá tugum landa komu fram, seldir einmitt á 9.900 krónur síðasta sólarhringinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár þakka tónleikagestum kærlega fyrir komuna í tilkynningu í dag. „Þetta var eitt heljarinnar partý og við gætum ekki verið þakklátari.“ Í gær var tilkynnt að Secret Solstice tónlistarhátíðin færi fram í Laugardalnum í júní næsta sumar. Tilkynningin kom nokkuð á óvart því fyrir fjórum vikum sagði Friðrik Ólafsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Secret Solstice, að án frekara fjármagns færi hátíðin ekki fram að ári. Ekki hefur náðst í Friðrik undanfarinn sólarhring. Airwaves Secret Solstice Tengdar fréttir Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Iceland Airwaves fór fram í tuttugasta skiptið í ár og ekki það síðasta. Miðasala fyrir hátíðina árið 2019 er hafin en reyndar er aðeins um takmarkað upplag að ræða í bili. Miðarnir kosta 9900 krónur sem er umtalsvert lægra en almennt verð. Miðaverð var 19.900 krónur þar til í september en hækkaði svo í 21.900 krónur. Sena Live stóð að Iceland Airwaves í fyrsta skipti í ár eftir að fyrirtækið tók við rekstrinum frá fyrri skipuleggjendum. Miðasalan var undir væntingum að sögn Ísleifs Þórhallssonar, framkvæmdastjóra Senu Live. Voru passar á hátíðina, þar sem á þriðja hundrað listamenn frá tugum landa komu fram, seldir einmitt á 9.900 krónur síðasta sólarhringinn. Skipuleggjendur hátíðarinnar í ár þakka tónleikagestum kærlega fyrir komuna í tilkynningu í dag. „Þetta var eitt heljarinnar partý og við gætum ekki verið þakklátari.“ Í gær var tilkynnt að Secret Solstice tónlistarhátíðin færi fram í Laugardalnum í júní næsta sumar. Tilkynningin kom nokkuð á óvart því fyrir fjórum vikum sagði Friðrik Ólafsson, einn eigenda og framkvæmdastjóri Secret Solstice, að án frekara fjármagns færi hátíðin ekki fram að ári. Ekki hefur náðst í Friðrik undanfarinn sólarhring.
Airwaves Secret Solstice Tengdar fréttir Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39 Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15 Mest lesið Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Reykti pabba sinn Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Lífið Gervigreindin stýrði ferðinni Lífið Fleiri fréttir Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Sjá meira
Auglýsa Secret Solstice 2019 í skugga fjárhagserfiðleika Tónlistarhátíðin Secret Solstice fer fram í Laugardalnum sumarið 2019. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu hátíðarinnar. 14. nóvember 2018 15:39
Airwaves snerist gegn stöðum sem borguðu ekki Útséð að hátíðin verði rekin með tapi í ár en sala á armböndum hefur verið undir væntingum. 7. nóvember 2018 15:15