Neytendasamtökin skora á bankana að lækka þjónustugjöld tafarlaust Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 10:29 Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísir Stjórn Neytendasamtakanna skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun.Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, skrifar undir yfirlýsinguna.Skjáskot/Stöð 2Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum sem send var út seint í gærkvöldi. Í yfirlýsingu skora samtökin jafnframt á bankana að einfalda gjaldskrárnar. „Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.“ Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísað var í úttekt verðlagseftirlitsins á verðskrám bankanna síðustu þrjú ár en samkvæmt henni hefur bankakostnaður hækkað um 11% og kostnaður við greiðslukort hækkað um 19%, langt umfram vísitölu neysluverðs. Á sama tíma hafi þjónusta bankanna verið skert með fækkun útibúa og starfsmanna.Yfirlýsing Neytendasamtakanna í heild:Stjórn Neytendasamtakanna furðar sig á hækkunum langt umfram verðlag sem koma fram í úttekt ASÍ á þjónustugjöldum bankanna og skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast. Íslenskir bankar Neytendur Tengdar fréttir Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Stjórn Neytendasamtakanna skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Þá lýsa samtökin furðu sinni á hækkunum á þjónustugjöldum, langt umfram verðlagsþróun.Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, skrifar undir yfirlýsinguna.Skjáskot/Stöð 2Þetta kemur fram í tilkynningu frá Neytendasamtökunum sem send var út seint í gærkvöldi. Í yfirlýsingu skora samtökin jafnframt á bankana að einfalda gjaldskrárnar. „Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.“ Greint var frá því í gær að þjónustugjöld stærstu bankanna þriggja hafi hækkað töluvert á undanförnum árum. Vísað var í úttekt verðlagseftirlitsins á verðskrám bankanna síðustu þrjú ár en samkvæmt henni hefur bankakostnaður hækkað um 11% og kostnaður við greiðslukort hækkað um 19%, langt umfram vísitölu neysluverðs. Á sama tíma hafi þjónusta bankanna verið skert með fækkun útibúa og starfsmanna.Yfirlýsing Neytendasamtakanna í heild:Stjórn Neytendasamtakanna furðar sig á hækkunum langt umfram verðlag sem koma fram í úttekt ASÍ á þjónustugjöldum bankanna og skorar á Arion banka, Íslandsbanka og Landsbanka að lækka tafarlaust gjaldskrár sínar. Það er ótækt að velta sífelt meiri kostnaði á herðar neytenda. Þá skorar stjórn Neytendasamtakanna á bankana að auka gagnsæi og einfalda gjaldskrár sínar svo neytendur geti með góðu móti borið saman kjörin sem bjóðast.
Íslenskir bankar Neytendur Tengdar fréttir Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59 Mest lesið „Starfsfólkið sem eftir er vegnar oft verr andlega heldur en fólkinu sem hættir“ Atvinnulíf Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Viðskipti innlent Frá Reitum til Atlas verktaka Viðskipti innlent Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Viðskipti innlent Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Viðskipti innlent Krabbamein á vinnustöðum: „Ekki segja; þú veist að ég er til staðar“ Atvinnulíf Ballið bráðum búið á Brewdog Viðskipti innlent Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ Samstarf Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Viðskipti innlent Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Frá Reitum til Atlas verktaka Segir lægri álagningu á húsnæði en í öðrum greinum Umhverfis- og orkustofnun sektar þrotabú Play um 2,3 milljarða Undirbýr kveðjustund í Straumsvík Höggið á ríkissjóð allt að fimm milljarðar Ballið bráðum búið á Brewdog Allt bendir til kólnunar og nefndin mun mildari Færa Jarðböðin í nýtt hús og nýjan búning Kaupmáttur jókst í fyrra Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Eðalfiskur í Borgarnesi skiptir um nafn Heldur stýrivöxtunum óbreyttum Ísland undanþegið stórauknum verndartollum ESB Vill laga „hringekju verðtryggingar og hárra vaxta“ Gamalt ráðuneyti verður hótel Á ég að hætta í núverandi sparnaði? Óljóst hvort veðhafar fái nokkuð Risagjalddagi vegna losunarheimilda daginn eftir gjaldþrot Einar hættir af persónulegum ástæðum „Væntanlega farnir að hefja næturvaktir hjá Samkeppniseftirlitinu“ Birna Ósk nýr forstjóri Húsasmiðjunnar Jón Skafti nýr forstöðumaður hjá Póstinum Gengi Skaga rýkur upp Ráðin framkvæmdastjórar hjá Björgun-Sement Fimm prósenta aukning í september Íslandsbanki og Skagi í formlegar samrunaviðræður Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Sjá meira
Þjónustugjöld bankanna hækka og ný gjöld búin til Þetta kemur fram í tilkynningu frá ASÍ. 14. nóvember 2018 14:59