Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:00 Erik Hamrén hefur þurft að horfa upp á íslenska liðið tapa þremur af fjórum fyrstu leikjunum undir hans stjórn vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Leik lokið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Fleiri fréttir Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Í beinni: Mallorca - Barcelona | Titilvörn Börsunga hefst Í beinni: Wolves - Man. City | Haaland og félagar í hefndarhug eftir síðasta tímabil Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Í beinni: FH - Breiðablik | Fer bikarinn til nýliða eða reynslubolta? Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Villareal vann í endurkomu Cazorla og frumraun Partey Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Kristall farinn að skora aftur eftir meiðslin Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta „Allt er þegar þrennt er“ Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Allar tilfinningarnar í gangi Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn