Landsliðsþjálfarar hjálparlausir gagnvart meiðslum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 15. nóvember 2018 07:00 Erik Hamrén hefur þurft að horfa upp á íslenska liðið tapa þremur af fjórum fyrstu leikjunum undir hans stjórn vísir/vilhelm Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki Þjóðadeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Erik Hamrén, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir þjálfara félagsliða geta reynt að hafa áhrif á meiðslafjölda leikmanna sinna en landsliðsþjálfarar geti ekkert gert. Hamrén var í ítarlegu viðtali við Guðmund Benediktsson úti í Belgíu þar sem liðið undirbýr sig fyrir lokaleikinn í Þjóðadeildinni gegn heimamönnum í kvöld. Landsliðið hefur enn ekki unnið leik undir Hamrén, en andstæðingarnir hafa verið bestu þjóðir Evrópu. Er hann bjartsýnn á framhaldið, undankeppni EM 2020 sem hefst í mars? „Ef þessi meiðslavandræði halda áfram verður þetta að sjálfsögðu erfitt, erfiðara en ég hélt,“ sagði Hamrén. „Það er stór áskorun að reyna að komast inn á lokamót í þriðja skipti í röð, en ég vona að það versta sé að baki. Það verða alltaf einhver meiðsli en vonandi ekki svona mörg.“ „Sem landsliðsþjálfari þá getur þú ekkert gert í meiðslunum. Sem þjálfari félagsliðs getur þú skoðað hvort það sé eitthvað á æfingunum sem veldur auknum meiðslum í hópnum, landsliðsþjálfari getur ekki gert það.“ Aron Einar Gunnarsson er mættur aftur í landsliðshópinn eftir meiðsli, í fyrsta skipti síðan Hamrén tók við. „Ég hef séð hann spila og hef heyrt mikið frá leikmönnunum í hópnum um hversu mikil áhrif hann hefur á liðið. Nú þegar ég hef hitt hann og talað við hann þá skil ég hvað þeir áttu við.“ „Við þurfum á honum að halda.“ Allt viðtalið má sjá hér að neðan þar sem Hamrén ræðir meðal annars fyrstu mánuðina í starfi landsliðsþjálfara Íslands.Klippa: Hamrén: Vonandi er það versta að baki
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Feyenoord pakkaði Bayern saman Brest mátti þola tap í Þýskalandi Þægilegt hjá Skyttunum Man City glutraði niður tveggja marka forystu Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu „Held ég hafi þurft á því að halda“ Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Mannvirkjasjóður KSÍ fer næstu árin í uppbyggingu á Laugardalsvelli Sjáðu markaveislu Barcelona, Hákon búa til mark á Anfield og öll hin mörkin í gær Dortmund rak þjálfarann sinn eftir tapið í gær Slagsmál í leikmannagöngunum eftir sigur Barcelona í gær Táningur handtekinn vegna ummæla í garð Havertz og eiginkonu hans Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Spilar ekki á meðan glugginn er opinn Petit baðst afsökunar á að „drepa“ Pat Rice „Ég myndi deyja fyrir Liverpool“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti