Svona var fundur Hamrén og Arons í Brussel Tómas Þór Þórðarson í Brussel skrifar 14. nóvember 2018 10:45 Samlandi Erik Hamrén dæmir leikinn gegn Sviss á mánudag. vísir/vilhelm Vísir var með beina lýsingu frá blaðmannafundi íslenska landsliðsins í Brussel þar sem okkar menn mæta Belgíu annað kvöld í Þjóðadeild UEFA. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, sátu fyrir svörum á King Badoin-vellinum í höfuðborg Belgíu þar sem að leikurinn fer fram annað kvöld. Þegar að liðin mættust á Íslandi vann Belgía, 3-0, en heimamenn eru í baráttu um sigur í riðlinum á meðan íslenska liðið er falið. Hér að neðan má upptöku frá fundinum og þar fyrir neðan textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Vísir var með beina lýsingu frá blaðmannafundi íslenska landsliðsins í Brussel þar sem okkar menn mæta Belgíu annað kvöld í Þjóðadeild UEFA. Erik Hamrén, landsliðsþjálfari, og Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði, sátu fyrir svörum á King Badoin-vellinum í höfuðborg Belgíu þar sem að leikurinn fer fram annað kvöld. Þegar að liðin mættust á Íslandi vann Belgía, 3-0, en heimamenn eru í baráttu um sigur í riðlinum á meðan íslenska liðið er falið. Hér að neðan má upptöku frá fundinum og þar fyrir neðan textalýsingu blaðamanns Vísis frá fundinum.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. 14. nóvember 2018 12:30 Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. 14. nóvember 2018 10:00 Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30 Fjarvera fyrirliðans var erfið en mikilvæg Aron Einar Gunnarsson þurfti að taka sér tíma í að koma sér í almennilegt stand. 14. nóvember 2018 13:00 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Fleiri fréttir Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Sjá meira
Lít frekar á mig sem miðvörð núna Haukur Heiðar Hauksson hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir sænska meistaraliðsins AIK eftir fjögur góð ár hjá félaginu. Hann kveður liðið á góðum nótum. 14. nóvember 2018 12:30
Kom Hamrén á óvart hversu almennilegir strákarnir voru Erik Hamren, þjálfari íslenska landsliðsins í fótbolta, segir að það fyrsta sem hafi komið sér á óvart hvað varðar íslenska landsliðið var hversu frábærir einstaklingar drengirnir okkar voru. 14. nóvember 2018 10:00
Aron Einar: Þurfum að sýna karakter og koma sterkir til baka Landsliðsfyrirliðinn á von á erfiðu verkefni á móti Belgíu á fimmtudaginn. 14. nóvember 2018 08:30
Fjarvera fyrirliðans var erfið en mikilvæg Aron Einar Gunnarsson þurfti að taka sér tíma í að koma sér í almennilegt stand. 14. nóvember 2018 13:00