Andri Rúnar: Alltaf gaman að eiga afmæli en veit ekki hvort að þeir viti það Anton Ingi Leifsson skrifar 12. nóvember 2018 19:02 Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, var kallaður inn í landsliðið um helgina vegna meiðsla Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Undanfarnar vikur hafa verið góðar fyrir Andra. Hann var markahæsti maður Helsingborg og einnig valinn besti leikmaður liðsins en liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í Svíþjóð fyrir tveimur vikum. „Þessi helgi var helvíti góð. Þetta er búið að vera draumi líkast,“ sagði Andri Rúnar i samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu þar sem liðið er við undirbúning fyrir leikinn gegn heimamönnum. En átti hann von á því að fá kallið í landsliðið? „Nei, ég átti ekki von á því. Það var óheppilegt að Jóhann Berg meiddist en fyrst að það þurfti einhver að koma inn í staðinn þá er ég ánægður að það sé ég.“ „Þetta er alltaf aftast í hausnum. Það er draumur allra að spila fyrir landsliðið sitt og ég er mjög ánægður með að vera hérna,“ en kappinn á afmæli í dag. Hvernig er að vera afmælisbarnið í hópnum? „Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort að þeir viti það,” sagði Andri og hló. Hvernig líst honum á verkefnið og býst hann við að fá mínútur í komandi leikjum? „Þetta er búið að gerast allt svo hratt að ég hef ekki haft tíma til þess að hugsa út í það. Ég kem hingað til að leggja mig 100% fram og vonandi sýna mitt rétta andlit á æfingum. Það er í raun eina sem ég get gert.“ Þjóðadeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira
Andri Rúnar Bjarnason, framherji Helsingborg, var kallaður inn í landsliðið um helgina vegna meiðsla Jóhanns Bergs Guðmundssonar. Undanfarnar vikur hafa verið góðar fyrir Andra. Hann var markahæsti maður Helsingborg og einnig valinn besti leikmaður liðsins en liðið tryggði sér sæti í deild þeirra bestu í Svíþjóð fyrir tveimur vikum. „Þessi helgi var helvíti góð. Þetta er búið að vera draumi líkast,“ sagði Andri Rúnar i samtali við Guðmund Benediktsson í Belgíu þar sem liðið er við undirbúning fyrir leikinn gegn heimamönnum. En átti hann von á því að fá kallið í landsliðið? „Nei, ég átti ekki von á því. Það var óheppilegt að Jóhann Berg meiddist en fyrst að það þurfti einhver að koma inn í staðinn þá er ég ánægður að það sé ég.“ „Þetta er alltaf aftast í hausnum. Það er draumur allra að spila fyrir landsliðið sitt og ég er mjög ánægður með að vera hérna,“ en kappinn á afmæli í dag. Hvernig er að vera afmælisbarnið í hópnum? „Það er alltaf gaman að eiga afmæli. Ég veit ekki hvort að þeir viti það,” sagði Andri og hló. Hvernig líst honum á verkefnið og býst hann við að fá mínútur í komandi leikjum? „Þetta er búið að gerast allt svo hratt að ég hef ekki haft tíma til þess að hugsa út í það. Ég kem hingað til að leggja mig 100% fram og vonandi sýna mitt rétta andlit á æfingum. Það er í raun eina sem ég get gert.“
Þjóðadeild UEFA Mest lesið Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Enski boltinn Nýja stjarnan í þungavigtinni rotaði Whyte á innan við tveimur mínútum Sport Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Fleiri fréttir Í beinni: ÍBV - Valur | Toppliðið í Eyjum Í beinni: Stjarnan - Vestri | Ný andlit og hörkuslagur Í beinni: Chelsea - Crystal Palace | Heimsmeistararnir mæta til leiks Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Sjá meira