Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 20:00 Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún. Fjölskyldumál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira
Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún.
Fjölskyldumál Mest lesið Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent Segist vilja komast til himna Erlent Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Fleiri fréttir Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Sjá meira