Ungar mæður gera sér litlar vonir um starfsframa Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2018 20:00 Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún. Fjölskyldumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira
Ungar mæður ílengjast frekar á atvinnuleysisskrá en jafnaldrar þeirra því þær njóta ekki nægilegs stuðnings í samfélaginu. Nauðsynlegt er að rannsaka og skoða starfsþróun ungra mæðra betur. Ungar mæður teljast til þeirra sem eru á aldrinum 16 til 24 ára en árið 2016 fæddu konur áþeim aldri 664 börn en heildar fjöldi fæðinga þaðár voru 4034 börn. Tíðni barneigna ungra kvenna er hæst áÍslandi í samanburði við Norðurlöndin. Þetta eru tölur sem Fjóla Dögg Blomsterberg vitnaði í mastersritgerð sinni sem hún vann í samvinnu við Vinnumálastofunum um upplifun mæðra í hindrunum á náms- og starfsferli. Erfitt er fyrir ungar mæður að hefja nám aftur eftir barneignir og þær gera sér litlar vonir um starfsframa. „Það aðþær eru bundnari heldur en barnsfeður sínir eða makar og þær upplifa aðþær þurfi að hafna atvinnutilboð vegna vinnutíma. Á meðan til dæmis barnsfeður þeirra eða makar eru þegar í vinnu og jafnvel búnir að mennta sig,“ segir hún. Hún segir ungu mæðurnar sem hún ræddi við meðal annars mæta samfélagslegum hindrunum í starfsþróun sinni. Þær hafi oft litla trúá eigin getu og óskýra framtíðarsýn. Annmarkar rannsóknarinnar séu samt þeir að hún var ekki með stóran hóp en nauðsynlegt sé að rannsaka þetta betur. „Þær eiga erfiðara með að snúa aftur í nám heldur en þær sem eiga ekki börn. Eru líka oft með meiri fjárhagslegar skuldbindingar sem gera þeim erfitt fyrir og meiri fjölskylduábyrg augljóslega. Þess vegna er mikilvægt að ef þessar mæður freista þess aðákveða að snúa aftur í nám, þá njóti þær stuðnings frá fjölskyldu sinni, velferðarkerfinu og menntakerfinu,“ segir hún.
Fjölskyldumál Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Erlent Maxwell biðlar til Hæstaréttar Erlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Erlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Innlent Fleiri fréttir Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Sjá meira