Fólkið á Airwaves: „Alltaf að uppgötva eitthvað geggjað“ Þórhildur Erla Pálsdóttir skrifar 10. nóvember 2018 16:51 Kári Guðmundsson, Yngvi Rafn Garðarsson Holm og Magnús Örn Thorlacius , meðlimir í hljómsveitinni Vio. Vísir/Þórhildur Erla Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. Við erum að fara að sjá hljómsveit sem heitir Huskey Loops núna. Ég hef bara heyrt eitt lag með þeim en þeir lofa góðu,“ segir Magnús Þetta er í fjórða skiptið sem að hljómsveitin spilar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. „Við erum að spila í fjórða skiptið á Airwaves núna. Þetta er svolítið einstök hátíð, Reykjavík blómstrar einhver veginn og allt iðar af lífi og og það er svona spenningur í bænum,“ segir Magnús. „Það er líka bara gaman af því að mjög margir sem eru á hátíðinni eru tónlistarmenn og þeir pakkast svona saman þannig að maður er að hitta kannski mjög marga sem maður kannast við,“ segir Yngvi. „Það hefur líka verið rosalega vel valið þau bönd sem koma á þessa hátíð þannig að maður er alltaf að uppgötva eitthvað geggjað. Þannig að það er svolítið svona öll víddin hérna,“ segir Magnús. Þegar þeir voru spurðir út í komandi verkefni hljómsveitarinnar þá hafði þriðji meðlimur hljómsveitarinnar, Kári Guðmundsson, bæst í hópinn. „Við erum að vinna í fullt af efni núna sem við erum að taka upp og vinna bara sjálfir. Þetta er kannski svona persónulegra heldur en áður. Við höfum ekki ákveðið hvernig við gefum það út, hvort það verðir LP eða EP. Það kemur bara í ljós,“ segir Kári. Hljómsveitin spilar á Gauknum í kvöld. Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Magnús Örn Thorlacius og Yngvi Rafn Garðarsson Holm meðlimir í hljómsveitinni Vio voru léttir þegar að blaðamaður hitti á þá. Þeir voru nýbúnir að spila og ætluðu sér að hlusta á aðrar hljómsveitir fram eftir kvöldi. Við erum að fara að sjá hljómsveit sem heitir Huskey Loops núna. Ég hef bara heyrt eitt lag með þeim en þeir lofa góðu,“ segir Magnús Þetta er í fjórða skiptið sem að hljómsveitin spilar á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni. „Við erum að spila í fjórða skiptið á Airwaves núna. Þetta er svolítið einstök hátíð, Reykjavík blómstrar einhver veginn og allt iðar af lífi og og það er svona spenningur í bænum,“ segir Magnús. „Það er líka bara gaman af því að mjög margir sem eru á hátíðinni eru tónlistarmenn og þeir pakkast svona saman þannig að maður er að hitta kannski mjög marga sem maður kannast við,“ segir Yngvi. „Það hefur líka verið rosalega vel valið þau bönd sem koma á þessa hátíð þannig að maður er alltaf að uppgötva eitthvað geggjað. Þannig að það er svolítið svona öll víddin hérna,“ segir Magnús. Þegar þeir voru spurðir út í komandi verkefni hljómsveitarinnar þá hafði þriðji meðlimur hljómsveitarinnar, Kári Guðmundsson, bæst í hópinn. „Við erum að vinna í fullt af efni núna sem við erum að taka upp og vinna bara sjálfir. Þetta er kannski svona persónulegra heldur en áður. Við höfum ekki ákveðið hvernig við gefum það út, hvort það verðir LP eða EP. Það kemur bara í ljós,“ segir Kári. Hljómsveitin spilar á Gauknum í kvöld.
Airwaves Tengdar fréttir Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30 Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30 Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00 Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00 Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Lífið Svona var fjögurra rétta matseðillinn Lífið Guðni Th. orðinn afi Lífið Húsfyllir þegar tískusýning tók yfir Ásmundarsal Tíska og hönnun Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Lífið Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Lífið Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Lífið Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Bíó og sjónvarp Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Lífið Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lífið Fleiri fréttir Svona var fjögurra rétta matseðillinn Líkaminn þarf ekki að vera fullfrískur til að upplifa unað Guðni Th. orðinn afi Fólk geti gengið frá kaupsamningum sjálft Lifir eins og kóngur á 150-200 þúsund krónum á mánuði Þakkar aðal sykurpabbanum fyrir allt Gellurnar fjölmenntu á gugguvaktina Greindist með skyrbjúg eftir notkun megrunarlyfs Slæm hárgreiðsla Steinda varð enn verri Herra Hnetusmjör og Sara selja lúxusíbúð innan við ári eftir kaupin „Prinsessur eru líka sterkar og fyndnar“ Madonna og Elton John grafa stríðsöxina 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Sjá meira
Fólkið á Airwaves: Spenntust að sjá Ásgeir og Júníus CJ og Francisco eru komin til Íslands frá London til þess að berja fjölmarga listamenn augum á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves. Hún kemur frá Sydeny í Ástralíu en kærastinn hennar, Francisco, er frá Portúgal en þau búa saman í London. 9. nóvember 2018 11:30
Fólkið á Airwaves: „Ísland á sérstakan stað í hjörtum okkar" Brody og Lindsay voru nýbúin að ná í armböndin sín fyrir Airwaves tónlistarhátíðina. Þau eru frá Seattle í Washingtonríki í Bandaríkjunum. Þetta er fjórða heimsókn þeirra til Íslands en fyrsta skiptið sem þau fara á hátíðina. 9. nóvember 2018 22:30
Dagbók Bents: Airwaves er ekki eitthvað sem hægt er að upplifa heima á naríunum Ég var á naríunum á fyrstu tónleikunum. Þeir voru á Stúdentakjallaranum en ég heima í stofu að horfa á beina útsendingu Rúv núll. 10. nóvember 2018 19:00
Fólkið á Airwaves: Öðruvísi og nánari hátíð Ilonka og Lisette frá Hollandi voru að hlýja sér yfir kaffibolla áður en að þær héldu út í rigninguna til þess að sjá næstu hljómsveit. 10. nóvember 2018 10:00
Fólkið á Airwaves: Frítt armband í skiptum fyrir nokkrar vaktir Clemens Schwegler frá Sviss var að klára vaktina sína sem sjálfboðaliði í Ráðhúsi Reykjavíkur þegar að blaðamaður hitti á hann. Hann er skiptinemi í Háskóla Íslands og er að læra landfræði. 9. nóvember 2018 22:00