Króli sér gífurlega eftir gömlum rapptextum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 18:27 Rapparinn Króli á opnunarviðburðurði Barnamenningarhátíðar 2018 Fréttablaðið/Sigtryggur Ari Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018 Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira
Rapparinn vinsæli Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, segist fyrir nokkru síðan hafa snúið við stefnu sinni í textagerð. Hann segist hafa sætt gagnrýni á samfélagsmiðlum vegna eldri texta sinna. Hann hafi tekið meðvitaða ákvörðun að hætta að flytja um áttatíu prósent af eldri textum sínum. Króli greinir frá þessu á Twitter. Þar bendir rapparinn á Instagram-færslu frá listakonunni Helgu Guðrúnu Þorbjörnsdóttur, sem notast við listamannsnafnið coce hore, þar sem birt eru textabrot úr rapptextum.„Tek mömmu þína eins og Rits Kex alltaf þurra.“„Skal alveg barna þig þótt ég hati litla krakka.“„Gellan þín er sko kölluð túna.“„Tussur að vestan, já þær eru svangar.“„Held samt mæðrunum glóðvolgum og gröðum.“ Króli, sem er nýorðinn 19 ára, minnir á að hann sé ekki búinn að vera lengi í tónlist. Alls ekki. „... en þegar ég byrjaði hafði ég einhverja fyrirhugaða ímynd um hvernig maður „ætti að rappa“ og hvað maður ætti að rappa um. Ég var einfaldlega fastur í karakter þegar ég byrjaði, ég var að skrifa eins og ég hélt að ég ætti að skrifa, hvernig aðrir karlkyns rapparar röppuðu.“ Króli segir alla textana hafa verið skrifaða þegar þeir JóiP áttu ekki fylgjendahóp, líkt og í dag. „Ég snéri við stefnu minni textalega og sé gífurlega mikið eftir þessu en það breytir því ekki að ég sagði þetta. Ég tók meðvitaða ákvörðun fyrir svolitlu síðan að taka 4/5 af þessum línum ekki á showum lengur. Það hefur haldist þannig og ég hyggst halda því áfram.“Uppfært klukkan 23:12 með upplýsingum um listamanninn coce hore.Hæ, var taggaður í þetta á insta. Hef mikið talað um þetta upp á síðkastið í viðtölum og mig langar smá að létta af mér hvað varðar þetta. pic.twitter.com/7Xmy4eSkrq— Króli (@Kiddioli) November 29, 2018
Tónlist Mest lesið Læknadóp og geðveikir menn, lesist aftur Áskorun Helgi snýr heim: „Laus við leiðindin sem bjuggu þetta til“ Menning Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife Lífið Þegar Dorrit var forsetafrú Lífið „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Lífið Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Lífið Vonlaust í víkinni Gagnrýni Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Lífið Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Lífið Fleiri fréttir Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát Sjá meira