Stemmningin á Alþingi í morgun Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. nóvember 2018 11:51 Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, var á meðal þingmanna á Alþingi í morgun. Þingmenn voru margir hverjir mættir í Alþingishúsið í morgun en ýmsir nefndarfundir voru á dagskrá. Um fátt annað var rætt en ummæli sex þingmanna úr Miðflokki og Flokki fólksins sem náðust á upptöku þar sem þingmennirnir fengu sér í glas á hótelbarnum Klaustri í miðborginni fyrir rúmri viku. Gunnar Bragi Sveinsson var á meðal þeirra sem létu umdeild ummæli falla en hann hitti Ingu Sæland, sem mátti þola miður falleg orð um sig, á þingi. Þingkonur ákváðu að funda klukkan 11:30 og fara saman yfir málin. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, sagði í Bítinu í morgun að mikla kvenfyrirlitningu væri að finna í orðum þingfólksins sem heyra má á upptökunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Alþingi í morgun og náði þessum myndum.Gunnar Bragi réttir Ingu Sæland sáttarhönd.Vísir/VilhelmSilja Dögg Gunnarsdóttir og Inga Sæland fara yfir málin.Vísir/VilhelmOddný Harðardóttir mátti þola ýmis leiðinleg ummæli frá þingmönnum Miðflokksins.Vísir/VilhelmÓ nei, gæti Inga Sæland verið að hugsa hér.Vísir/VilhelmÓlafur Ísleifsson mætir á Alþingi í morgun.Vísir/VilhelmOddný, Inga og Silja Dögg sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummælanna.Vísir/VilhelmGunnar Bragi þungt hugsi. Hann íhugar þó ekki að segja af sér.Vísir/VilhelmLogi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mögulega farin að velta fyrir sér hvernig stemmningin verði í þingveislunni í kvöld.Vísir/Vilhelm Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40 Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Þingmenn voru margir hverjir mættir í Alþingishúsið í morgun en ýmsir nefndarfundir voru á dagskrá. Um fátt annað var rætt en ummæli sex þingmanna úr Miðflokki og Flokki fólksins sem náðust á upptöku þar sem þingmennirnir fengu sér í glas á hótelbarnum Klaustri í miðborginni fyrir rúmri viku. Gunnar Bragi Sveinsson var á meðal þeirra sem létu umdeild ummæli falla en hann hitti Ingu Sæland, sem mátti þola miður falleg orð um sig, á þingi. Þingkonur ákváðu að funda klukkan 11:30 og fara saman yfir málin. Helga Vala Helgadóttir, þingkona Samfylkingarinnar, sagði í Bítinu í morgun að mikla kvenfyrirlitningu væri að finna í orðum þingfólksins sem heyra má á upptökunni. Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, var á Alþingi í morgun og náði þessum myndum.Gunnar Bragi réttir Ingu Sæland sáttarhönd.Vísir/VilhelmSilja Dögg Gunnarsdóttir og Inga Sæland fara yfir málin.Vísir/VilhelmOddný Harðardóttir mátti þola ýmis leiðinleg ummæli frá þingmönnum Miðflokksins.Vísir/VilhelmÓ nei, gæti Inga Sæland verið að hugsa hér.Vísir/VilhelmÓlafur Ísleifsson mætir á Alþingi í morgun.Vísir/VilhelmOddný, Inga og Silja Dögg sendu frá sér yfirlýsingu vegna ummælanna.Vísir/VilhelmGunnar Bragi þungt hugsi. Hann íhugar þó ekki að segja af sér.Vísir/VilhelmLogi Einarsson og Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir mögulega farin að velta fyrir sér hvernig stemmningin verði í þingveislunni í kvöld.Vísir/Vilhelm
Alþingi Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40 Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30 Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56 Mest lesið Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Sjá meira
Segist hafa verið að ljúga upp á Bjarna Benediktsson Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Miðflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra fyrir Framsóknarflokkinn, segir að það sé ekki satt að hann hafi gert einhvern díl við Bjarna Benediktsson, formann Sjálfstæðisflokksins, vegna skipunar Geirs H. Haarde, fyrrverandi formanns flokksins, sem sendiherra Íslands í Bandaríkjunum. 29. nóvember 2018 09:40
Hafa Klaustursmálið í flimtingum: „Notar Gunnar Bragi þá smjör sem sleipiefni?“ Í gærkvöldi birtu dagblöðin DV og Stundin fréttir upp úr samtali sex þingmanna Miðflokksins og Flokks fólksins úr leynilegum upptökum sem voru gerðar á hótelbar. 29. nóvember 2018 09:30
Þingkonur sem máttu sæta óhróðri hittast á fundi Munu ræða stæka kvenfyrirlitningu innan Miðflokks og Flokks fólksins. 29. nóvember 2018 10:56