De la Hoya segir White að grjóthalda kjafti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. nóvember 2018 15:00 De la Hoya ásamt Tito Ortiz eftir að Ortiz hafði rotað Chuck Liddell. vísir/getty Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. White var brjálaður út í De la Hoya fyrir að setja hinn 48 ára gamla Chuck Liddell í MMA-bardaga. Liddell goðsögn hjá UFC og hætti fyrir átta árum síðan. Hann tapaði bardaganum í fyrstu lotu. „Dana er lítill kall og finnur ógnina frá okkur hjá DAZN enda erum við að ná góðum árangri. Hnefaleikaheimurinn vill ekki sjá hann og MMA-kappar eru að uppgötva að þeir þurfa ekki að leggja líf sitt að veði til þess að gera hann ríkan,“ segir í yfirlýsingu frá De la Hoya. „Mitt fyrirtæki hefur staðið fyrir mörgum viðburðum og við höfum aldrei verið stærri. Dana ætti að hafa vit á því að grjóthalda kjafti og einbeita sér að því að bjarga eigin fyrirtæki.“ Það hefur lengi verið kalt á milli De la Hoya og White og þetta ekki í fyrsta skipti sem þeir móðga hvorn annan í gegnum fjölmiðla. Þetta verður líklega ekki í síðasta skiptið heldur. MMA Tengdar fréttir Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Það mátti ekki búast við því að Oscar de la Hoya myndi sitja þegjandi undir gagnrýni frá Dana White, forseta UFC, sem kallaði hann kókhaus á dögunum. White var brjálaður út í De la Hoya fyrir að setja hinn 48 ára gamla Chuck Liddell í MMA-bardaga. Liddell goðsögn hjá UFC og hætti fyrir átta árum síðan. Hann tapaði bardaganum í fyrstu lotu. „Dana er lítill kall og finnur ógnina frá okkur hjá DAZN enda erum við að ná góðum árangri. Hnefaleikaheimurinn vill ekki sjá hann og MMA-kappar eru að uppgötva að þeir þurfa ekki að leggja líf sitt að veði til þess að gera hann ríkan,“ segir í yfirlýsingu frá De la Hoya. „Mitt fyrirtæki hefur staðið fyrir mörgum viðburðum og við höfum aldrei verið stærri. Dana ætti að hafa vit á því að grjóthalda kjafti og einbeita sér að því að bjarga eigin fyrirtæki.“ Það hefur lengi verið kalt á milli De la Hoya og White og þetta ekki í fyrsta skipti sem þeir móðga hvorn annan í gegnum fjölmiðla. Þetta verður líklega ekki í síðasta skiptið heldur.
MMA Tengdar fréttir Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Forseti UFC kallar Oscar de la Hoya kókhaus Dana White, forseti UFC, hellti úr skálum reiði sinnar í garð Oscar de la Hoya og kallaði hann öllum illum nöfnum. 28. nóvember 2018 23:30