Fjórir sóttu um stöðu yfirmanns knattspyrnumála Tómas Þór Þórðarson skrifar 28. nóvember 2018 13:21 Guðni Bergsson, formaður KSÍ, bíður með ráðninguna þar til á næsta ári. Fréttablaðið/Anton Brink Aðeins þrír sem uppfylltu kröfur KSÍ sóttu um starf yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands en í heildina sóttu fjórir um. Framkvæmdastjóri KSÍ svaraði ekki fyrirspurn Vísis um umsóknirnar á dögunum en þetta kemur fram í fundargerð síðasta stjórnarfundar KSÍ sem fram fór 22. nóvember. Eftir langa bið var starfið loksins auglýst 25. október. Til stóð að ráða yfirmann knattspyrnumála fyrir lok árs, eins og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Fótbolti.net í byrjun sama mánaðar. Eins og kom fram í gær hefur ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála verið frestað fram yfir ársþing KSÍ sem fram fer í febrúar á næsta ári en starfið og nýjar skipulagsbreytingar sambandsins voru kynntar fyrir félögunum á formanna- og framkvæmdastjórafundi síðastliðinn laugardag. „Enn fremur mun koma fram í greinargerð með fjárhagsáætlun 2019 að gert sé ráð fyrir þessari stöðu í fjárhagsáætlun. Framkvæmdastjóra og formanni var falið að senda umsækjendum upplýsingar um að staðan sé enn til umfjöllunar og verði fram yfir ársþing,“ segir í fundargerðinni. Ekki kemur fram í fundargerðinni hverjir sóttu um starfið en Arnar Grétarsson er allavega ekki einn þeirra. Hann er á eini sem tjáð sig hefur opinberlega en hann sagðist ekki hafa sótt um í útvarpsviðtali á Fótbolti.net fyrr í þessum mánuði. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þorlákur Árnason búinn að ráða sig til Hong Kong og KSÍ auglýsir starfið hans Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu. 27. nóvember 2018 13:30 Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári. 26. nóvember 2018 14:43 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Aðeins þrír sem uppfylltu kröfur KSÍ sóttu um starf yfirmanns knattspyrnumála hjá Knattspyrnusambandi Íslands en í heildina sóttu fjórir um. Framkvæmdastjóri KSÍ svaraði ekki fyrirspurn Vísis um umsóknirnar á dögunum en þetta kemur fram í fundargerð síðasta stjórnarfundar KSÍ sem fram fór 22. nóvember. Eftir langa bið var starfið loksins auglýst 25. október. Til stóð að ráða yfirmann knattspyrnumála fyrir lok árs, eins og Guðni Bergsson, formaður KSÍ, sagði í samtali við Fótbolti.net í byrjun sama mánaðar. Eins og kom fram í gær hefur ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála verið frestað fram yfir ársþing KSÍ sem fram fer í febrúar á næsta ári en starfið og nýjar skipulagsbreytingar sambandsins voru kynntar fyrir félögunum á formanna- og framkvæmdastjórafundi síðastliðinn laugardag. „Enn fremur mun koma fram í greinargerð með fjárhagsáætlun 2019 að gert sé ráð fyrir þessari stöðu í fjárhagsáætlun. Framkvæmdastjóra og formanni var falið að senda umsækjendum upplýsingar um að staðan sé enn til umfjöllunar og verði fram yfir ársþing,“ segir í fundargerðinni. Ekki kemur fram í fundargerðinni hverjir sóttu um starfið en Arnar Grétarsson er allavega ekki einn þeirra. Hann er á eini sem tjáð sig hefur opinberlega en hann sagðist ekki hafa sótt um í útvarpsviðtali á Fótbolti.net fyrr í þessum mánuði.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Þorlákur Árnason búinn að ráða sig til Hong Kong og KSÍ auglýsir starfið hans Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu. 27. nóvember 2018 13:30 Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári. 26. nóvember 2018 14:43 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Haukar sóttu tvö stig norður Handbolti Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Handbolti Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit Körfubolti Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Þorlákur Árnason búinn að ráða sig til Hong Kong og KSÍ auglýsir starfið hans Þorlákur Árnason er að hætta hjá Knattspyrnusambandi Íslands en sambandið segir frá þessu á heimasíðu sinni. Næst á dagskrá hjá honum er ævintýri í Asíu. 27. nóvember 2018 13:30
Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Formaður KSÍ segir að fjallað verði um ráðninguna á ársþingi sambandsins á næsta ári. 26. nóvember 2018 14:43