Messan: „Tvö slökustu lið í sögu United“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. nóvember 2018 06:00 Strákarnir fara yfir málin í gær. vísir/skjáskot Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. Um helgina gerði liðið markalaust jafntefli við Crystal Palace og var Svínn Victor Lindelöf í miklum vandræðum undir lok leiksins vegna meiðsla. „Það má færa rök fyrir því,“ sagði Reynir Leósson er Rikki G hafði sagt að þetta sýndi það að þýðir mikið fyrir Svíann að klæðast treyju Manchester United. „Stjórinn kom inn á og tók utan um hann og hrósaði honum mikið fyrir þetta að hann hafi sýnt þetta. Þeir hafa ekki oft haldið hreinu á tímabilinu.“ United er í sjöunda sæti deildarinnar fjórtán stigum á eftir Manchester City sem er á toppnum í deildinni. Er þetta lið það versta sem United hefur stillt upp í sögunni? „Það er þetta lið og liðið sem Moyes stýrði. Þessi tvö lið eru þau slökustu í sögu United. Maður hefur ekki verið spilltur af mikilli gleði undanfarin ár að horfa á þetta lið,“ sagði Reynir. „Kannski er maður að borga til baka því maður naut þess í fjölda ára að horfa en þetta er eitt af tveimur slökustu liðunum.“Klippa: Messan: Umræða um Manchester United Fótbolti Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Manchester United liðið hefur ekki riðið feitum hesti í ensku úrvalsdeildinni það sem af er tímabili og Reynir Leóosson, sparkspekingur Messunnar, er ekki hrifinn. Um helgina gerði liðið markalaust jafntefli við Crystal Palace og var Svínn Victor Lindelöf í miklum vandræðum undir lok leiksins vegna meiðsla. „Það má færa rök fyrir því,“ sagði Reynir Leósson er Rikki G hafði sagt að þetta sýndi það að þýðir mikið fyrir Svíann að klæðast treyju Manchester United. „Stjórinn kom inn á og tók utan um hann og hrósaði honum mikið fyrir þetta að hann hafi sýnt þetta. Þeir hafa ekki oft haldið hreinu á tímabilinu.“ United er í sjöunda sæti deildarinnar fjórtán stigum á eftir Manchester City sem er á toppnum í deildinni. Er þetta lið það versta sem United hefur stillt upp í sögunni? „Það er þetta lið og liðið sem Moyes stýrði. Þessi tvö lið eru þau slökustu í sögu United. Maður hefur ekki verið spilltur af mikilli gleði undanfarin ár að horfa á þetta lið,“ sagði Reynir. „Kannski er maður að borga til baka því maður naut þess í fjölda ára að horfa en þetta er eitt af tveimur slökustu liðunum.“Klippa: Messan: Umræða um Manchester United
Fótbolti Mest lesið Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Fótbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Gagnrýnir lýsingu Einars Arnar: „Tuðandi nánast allan leikinn“ Handbolti Ræða Alfreðs gerði útslagið: Leikmenn stóðu upp og klöppuðu Handbolti Holur hljómur í gagnrýni Dana á Guðmund eftir ákvörðun dagsins Handbolti Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira