Ráðningu á yfirmanni knattspyrnumála frestað hjá KSÍ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 26. nóvember 2018 14:43 Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Vísir/Vilhelm Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að fresta ráðningu í stöðu yfirmanns knattspyrnumála sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsóknarfrestur rann út þann 15. nóvember. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vísaði í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu sambandsins þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Í yfirlýsingunni segir að athugasemdir hafi borist stjórn KSÍ um að „slík stefnumarkandi ákvörðun gæti beðið umfjöllunar ársþings og nýrrar fjárhagsáætlunar“. Guðni gerði ráðningu yfirmanns knattspyrnumála að kosningamáli hjá sér þegar kosið var til formennsku í KSÍ fyrir tæpum tveimur árum.Sjá einnig:Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ „Þetta hefur verið lengi á döfunni og sjálfsagt að taka frekari umræðu um þetta,“ sagði Guðni sem þarf að endurnýja umboð sitt á næsta ársþingi. Engar fregnir hafa borist um möguleg mótframboð. Aðspurður segist hann ekki viss um að það sé óeining meðal aðildarfélaga KSÍ um ráðningu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. „Þetta er stór hreyfing. Ég vil meina að meirihluti forsvarsmanna félaganna sé sammála því að þetta geti styrkt okkar faglega starf. Það má ekki gleyma því að félög sem eiga lið í efstu tveimur deildunum þurfa samkvæmt leyfiskerfi okkar að vera með yfirþjálfara. Þetta er ekki ósvipað því starfi, nema á vettvangi KSÍ. Rökin fyrir því að ráðið sé í þessa stöðu séu því bæði veigamikil og nokkuð ljós,“ sagði Guðni. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. 2. október 2018 09:00 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25. október 2018 14:52 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Stjórn Knattspyrnusambands Íslands hefur ákveðið að fresta ráðningu í stöðu yfirmanns knattspyrnumála sem auglýst var í síðasta mánuði. Umsóknarfrestur rann út þann 15. nóvember. Guðni Bergsson, formaður KSÍ, vísaði í yfirlýsingu sem birtist á heimasíðu sambandsins þegar Vísir hafði samband við hann í dag. Í yfirlýsingunni segir að athugasemdir hafi borist stjórn KSÍ um að „slík stefnumarkandi ákvörðun gæti beðið umfjöllunar ársþings og nýrrar fjárhagsáætlunar“. Guðni gerði ráðningu yfirmanns knattspyrnumála að kosningamáli hjá sér þegar kosið var til formennsku í KSÍ fyrir tæpum tveimur árum.Sjá einnig:Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ „Þetta hefur verið lengi á döfunni og sjálfsagt að taka frekari umræðu um þetta,“ sagði Guðni sem þarf að endurnýja umboð sitt á næsta ársþingi. Engar fregnir hafa borist um möguleg mótframboð. Aðspurður segist hann ekki viss um að það sé óeining meðal aðildarfélaga KSÍ um ráðningu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. „Þetta er stór hreyfing. Ég vil meina að meirihluti forsvarsmanna félaganna sé sammála því að þetta geti styrkt okkar faglega starf. Það má ekki gleyma því að félög sem eiga lið í efstu tveimur deildunum þurfa samkvæmt leyfiskerfi okkar að vera með yfirþjálfara. Þetta er ekki ósvipað því starfi, nema á vettvangi KSÍ. Rökin fyrir því að ráðið sé í þessa stöðu séu því bæði veigamikil og nokkuð ljós,“ sagði Guðni.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. 2. október 2018 09:00 Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25. október 2018 14:52 Mest lesið Sakaður um svindl á HM í pílukasti Sport Óttast að Isak hafi fótbrotnað Enski boltinn Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Fótbolti Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Körfubolti Ótrúleg tíðindi á HM í pílukasti: „Mikið sjokk“ Sport HM í pílu: Littler flaug áfram og kvöldinu lauk með spennutrylli Sport Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Fótbolti Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Íslenski boltinn Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Fótbolti Fleiri fréttir Hleður Kjartan lofi eftir frábæra frumraun með Aberdeen Óttast að Isak hafi fótbrotnað Túfa gerir þriggja ára samning í Svíþjóð Arnór Ingvi orðinn leikmaður KR Albert skoraði í fyrsta sigri Fiorentina Bæjarar aftur á sigurbraut Tvenna frá Rogers tryggði Villa sigur gegn Manchester United Barcelona með fjögurra stiga forskot inn í nýtt ár Alvöru innkoma: Kjartan með stoðsendingu gegn Celtic í sínum fyrsta leik Sandra María hetjan og með þeim markahæstu í Þýskalandi Katla skoraði annan leikinn í röð Tómas Bent og félagar unnu Rangers og náðu átta stiga forskoti á toppnum Breiðablik kaupir Jónatan frá Norrköping Hildur áfram í bikarnum og Amanda enn á toppnum Fimmta sinn sem Arsenal er á toppnum um jólin: Unnu ekki titilinn í fyrstu fjögur skiptin „Viljum við að okkar verði minnst fyrir að vera skræfur?“ „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Orri Steinn kominn með nýjan þjálfara Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Real Madrid - Sevilla | Tekst að róa ástandið fyrir jól? Willum spilaði sinn fyrsta leik í tæpa fjóra mánuði Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Sjá meira
Guðni boðar skipulagsbreytingar hjá KSÍ Í dag eru 596 dagar síðan Guðni Bergsson hóf störf sem formaður KSÍ. Fyrsta daginn sagðist hann vera maður breytinga og boðaði komu yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Það sér nú til lands í þessum málum tæpum 600 dögum síðar. 2. október 2018 09:00
Starf yfirmanns knattspyrnumála hjá KSÍ loksins auglýst KSÍ hefur opnað fyrir umsóknir vegna starfs yfirmanns knattspyrnumála hjá sambandinu. Eftir því hefur verið beðið í talsverðan tíma. 25. október 2018 14:52