Hvað ertu að gera við kalkúninn Patrice Evra? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 15:00 Patrice Evra dansar við kalkúninn sinn. Skjámynd/Instagram/patrice.evra Í dag er þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum og þá er venjan að gæða sér á kalkún í faðmi fjölskyldunnar. Franski bakvörðurinn Patrice Evra lætur ekki sitt eftir liggja í þeim málum ekki frekar en að hann hættir ekki að setja inn furðurlegt efni á Instagram reikning sinn. Patrice Evra er orðinn 37 ára gamall og líklega búinn að spila sinn síðasta fótboltaleik. Hann var á sínum tíma í átta ár hjá Manchester United og í þrjú ár hjá Juventus. Nýjasta myndband Patrice Evra á Instagram er tekið í eldhúsinu og væntanlega með kalkúninum sem verður í boði á heimili hans í dag. Evra er þarna að gæla við hráan kalkún og „undirbúa“ hann fyrir ofninn með því að „rasskella“ hann, kyssa hann og strjúka. Auðvitað eru margir sem hlæja bara af þessum einkdansi Patrice Evra og kalkúnsins en aðrir hafa örugglega smá áhyggjur af geðheilsu Frakkans. Það verða hinsvegar allir að horfa á myndbandið hér fyrir neðan og fella sinn dóm. View this post on InstagramI know it’s tomorrow but for mister #ilovethisgame it’s #thanksgiving everyday Soo #happythanksgivng everyone #positive4evra #crazy A post shared by Patrice Evra (@patrice.evra) on Nov 21, 2018 at 7:39am PST Patrice Evra lék síðast með West Ham á síðasta tímabili en hefur ekki spilað með neinu liði á þessu tímabili. Patrice Evra lék á sínum tíma 278 leiki í ensku úrvalsdeildinni, 135 leiki í frönsku deildinni og 53 leiki í ítölsku deildinni. Hann lék líka á sínum tíma 81 landsleik fyrir Frakka. Patrice Evra varð fimm sinnum enskur meistari með Mancheser United og þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus. Hann vann líka bæði Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða með Manchester United. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira
Í dag er þakkargjörðarhátíð í Bandaríkjunum og þá er venjan að gæða sér á kalkún í faðmi fjölskyldunnar. Franski bakvörðurinn Patrice Evra lætur ekki sitt eftir liggja í þeim málum ekki frekar en að hann hættir ekki að setja inn furðurlegt efni á Instagram reikning sinn. Patrice Evra er orðinn 37 ára gamall og líklega búinn að spila sinn síðasta fótboltaleik. Hann var á sínum tíma í átta ár hjá Manchester United og í þrjú ár hjá Juventus. Nýjasta myndband Patrice Evra á Instagram er tekið í eldhúsinu og væntanlega með kalkúninum sem verður í boði á heimili hans í dag. Evra er þarna að gæla við hráan kalkún og „undirbúa“ hann fyrir ofninn með því að „rasskella“ hann, kyssa hann og strjúka. Auðvitað eru margir sem hlæja bara af þessum einkdansi Patrice Evra og kalkúnsins en aðrir hafa örugglega smá áhyggjur af geðheilsu Frakkans. Það verða hinsvegar allir að horfa á myndbandið hér fyrir neðan og fella sinn dóm. View this post on InstagramI know it’s tomorrow but for mister #ilovethisgame it’s #thanksgiving everyday Soo #happythanksgivng everyone #positive4evra #crazy A post shared by Patrice Evra (@patrice.evra) on Nov 21, 2018 at 7:39am PST Patrice Evra lék síðast með West Ham á síðasta tímabili en hefur ekki spilað með neinu liði á þessu tímabili. Patrice Evra lék á sínum tíma 278 leiki í ensku úrvalsdeildinni, 135 leiki í frönsku deildinni og 53 leiki í ítölsku deildinni. Hann lék líka á sínum tíma 81 landsleik fyrir Frakka. Patrice Evra varð fimm sinnum enskur meistari með Mancheser United og þrisvar sinnum ítalskur meistari með Juventus. Hann vann líka bæði Meistaradeildina og heimsmeistarakeppni félagsliða með Manchester United.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Mætti ekki í viðtöl eftir tap Sport Fleiri fréttir Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Leikmenn City endurgreiða stuðningsmönnum Óttast að Grealish verði lengi frá Xabi Alonso myndi segja nei við öllum núna nema Liverpool Bauð Paul Scholes heim til sín til að ræða málin Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Bestu mörkin: Sjáðu glæsilegan hjólhest gríska táningsins „Sumir ungir þjálfarar nú til dags eru hrokafullir“ Benoný til bjargar eftir vandræðalegt sjálfsmark liðsfélaga „Carrick gaf stuðningsmönnum „smjörþefinn“ af Ferguson-tímanum“ Hjólhestaspyrna táningsins tryggði Brighton stig Guéhi genginn til liðs við City „Þetta eru svakaleg kaup“ Sagður fá lengri líflínu „Þegar þú ert ráðinn til Chelsea er bara spurning hvenær þú verður rekinn“ Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Sjá meira