Svo virðist sem myndbandið muni byggja á fjórum frægum rómantískum gamanmyndum fyrsta áratugs þessarar aldar, Mean Girls, Legally Blonde, 13 Going on 30 og Bring It On.
Thank u, next skaust á toppinn á nær öllum vinsældalistum vestanhafs eftir að það kom út á dögunum, en lagið er óður til sjálfsástar og fyrrverandi kærasta söngkonunnar.
Til dæmis tilvitnanir í myndina Mean Girls sem kom út árið 2004, mynd af söngkonunni með appelsínugula iBook tölvu líkt og persónan Elle Woods notaði í Legally Blonde og að sjálfsögðu klappstýrubúningar. Þá var mynd sem hún birti á dögunum þar sem hún virtist hafa klippt sig stutthærða, vísun í myndina 13 Going on 30.
Aðdáendur virðast hafa gert sér vonir um að myndbandið komi út um helgina en söngkonan sjálf segir að svo sé ekki, en að unnið sé hörðum höndum að því að koma því í birtingu sem fyrst til að slökkva forvitni fólks.
meet the plastics pic.twitter.com/G7UL2gZqDT
— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 19, 2018
‘whoever said orange was the new pink was seriously disturbed’ pic.twitter.com/KUgl6vwHIn
— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018
new best friend .... thank u, next pic.twitter.com/ahJ4DUd4nJ
— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 20, 2018
big time magazine editor pic.twitter.com/EqJPawIqtK
— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018
‘i transferred from los angeles, your school has no gymnastics team this issaalast resort ........ ok i’ve never cheered before so what?’ pic.twitter.com/hD3pDR3K1k
— Ariana Grande (@ArianaGrande) November 21, 2018