"Hann er okkar mjaltasnáði og búskapurinn gengur betur þegar hann er með“ Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 9. desember 2018 19:21 Pálmar er skemmtilegur viðmælandi. vísir/ernir Pálmar Pétursson, markvörður Aftureldingar, var ánægður með sigurinn á sjóðheitum Stjörnumönnum í Olís-deild karla í kvöld. „Hún er mjög góð en ég er mjög þreyttur. Þetta var klassa sigur og það er mun skemmtilegra að vinna heldur en að tapa,” sagði Pálmar aðspurður um tilfinningunga í leikslok. Í upphafi leiks skiptust liðin á mörkum eins og það væri enginn í marki. Pálmar varði ekki sitt fyrsta skot fyrr en eftir tæpar tíu mínútur og allt var inni hjá Stjörnunni. „Ég veit náttúrulega ekkert um handbolta sko. Ég veit bara eitthvað um markvörslu. Við vorum aðallega að gera tæknifeila í sókninni. Ég held að þeir hafi ekki skorað nema tvö eða þrjú mörk í upphafi utan af velli.” „Þeir voru að opna okkur og við vorum að taka heimskulegar ákvarðanir í sókninni og við vorum þannig að hleypa þeim í hraðaupphlaup. Ég held að sóknarleikurinn hjá okkur og þétt vörn sé aðal ástæðan.” Varnarleikur Aftureldingar var ekki góður í upphafi leiks en batnaði mikið eftir fyrsta korterið. Þeir fóru að trufla skotin hjá gestunum og gera lífið erfiðara fyrir þeim. Hversu mikið auðveldara var að verja eftir að varnarleikurinn small saman? „Það var töluvert auðveldara sko. Munaði náttúrulega um að fá Bödda inn í þennan leik sko. Hann er okkar mjaltarsnáði og búskapurinn gengur miklu betur í vörninni þegar hann er á staðnum. Þannig að það munar alveg helling um það.” Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira
Pálmar Pétursson, markvörður Aftureldingar, var ánægður með sigurinn á sjóðheitum Stjörnumönnum í Olís-deild karla í kvöld. „Hún er mjög góð en ég er mjög þreyttur. Þetta var klassa sigur og það er mun skemmtilegra að vinna heldur en að tapa,” sagði Pálmar aðspurður um tilfinningunga í leikslok. Í upphafi leiks skiptust liðin á mörkum eins og það væri enginn í marki. Pálmar varði ekki sitt fyrsta skot fyrr en eftir tæpar tíu mínútur og allt var inni hjá Stjörnunni. „Ég veit náttúrulega ekkert um handbolta sko. Ég veit bara eitthvað um markvörslu. Við vorum aðallega að gera tæknifeila í sókninni. Ég held að þeir hafi ekki skorað nema tvö eða þrjú mörk í upphafi utan af velli.” „Þeir voru að opna okkur og við vorum að taka heimskulegar ákvarðanir í sókninni og við vorum þannig að hleypa þeim í hraðaupphlaup. Ég held að sóknarleikurinn hjá okkur og þétt vörn sé aðal ástæðan.” Varnarleikur Aftureldingar var ekki góður í upphafi leiks en batnaði mikið eftir fyrsta korterið. Þeir fóru að trufla skotin hjá gestunum og gera lífið erfiðara fyrir þeim. Hversu mikið auðveldara var að verja eftir að varnarleikurinn small saman? „Það var töluvert auðveldara sko. Munaði náttúrulega um að fá Bödda inn í þennan leik sko. Hann er okkar mjaltarsnáði og búskapurinn gengur miklu betur í vörninni þegar hann er á staðnum. Þannig að það munar alveg helling um það.”
Olís-deild karla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Fleiri fréttir Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Sjá meira