Glímuþjálfari Gunnars: Ég elska Ísland Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 7. desember 2018 22:00 Matthew Miller. Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag. MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Maðurinn sem sér til þess að glíman hjá Gunnari Nelson sé betri en aldrei fyrr kemur frá Kanada og elskar Ísland. Kanadamaðurinn viðkunnalegi heitir Matthew Miller og er alinn upp rétt utan við Toronto. Hann hefur æft með Gunnari undanfarin ár og er ástfanginn af Íslandi. „Ég elska Ísland. Það er enginn staður eins og Ísland. Hluti af mér er auðvitað kanadískur en Ísland hefur eiginlega stolið hjarta mínu. Allir á Íslandi eru æðislegur og ég hef verið svo heppinn að upplifa mikið á Íslandi,“ segir Miller en foreldrar hans búa á sveitabæ í 90 mínútna fjarlægð frá Toronto. Æfingabúðir Gunnars fyrir bardaga helgarinnar fóru aðeins fram á Íslandi og hann hefur hrósað þeim í hástert. Það gerir Miller sömuleiðis. „Þetta hafa verið frábærar æfingabúðir og einhverjar þær bestu sem ég hef tekið þátt í. Ég held að hann sé í besta formi lífs síns. Hluti af ferðalaginu að vera íþróttamaður er að geta púslað því þannig að þú verðir alltaf betri. Gunni er að ná sínum hátindi og hefur tekið skref í rétta átt.“ Líkt og aðrir í kringum Gunnar er Miller bjartsýnn. „Andstæðingur hans er nokkuð villtur og vill stíga fram. Gunni er sterkur að svara fyrir sig og bregst vel við. Ég sé að Gunni kýli hann niður eða taki í fæturnar er hann kemur fram. Ég sé fyrir mér að Gunni klári þennan bardaga.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00 Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00 Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06 Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51 Mest lesið Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Körfubolti Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Enski boltinn Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Handbolti Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Körfubolti Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers Sport Fleiri fréttir Kastaði stól í leikmann og er á leið í fangelsi Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ Bærinn í Sviss þar sem barinn brann hýsir Ólympíuleikana Mathias „Gæsling“ kemur til Andabæjar „Hann er góð skytta en ekkert sérstakur hornamaður“ Segja að Real Madrid vilji fá Jürgen Klopp „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Utan vallar: Betra er frensí en fálæti Sænskur Ólympíufari vill nú keppa fyrir Finnland Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Ömurleg endalok fyrir Aaron Rodgers „Það sem hefur orðið okkur að falli á síðustu mótum“ Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Dagskráin í dag: Bónus deildin og undanúrslit á Englandi Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Litla liðið í París sló út stórveldi PSG Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mikael Egill spilaði nær allan leikinn í sterkum sigri Liðsfélagi Ronaldo missti stjórn á skapi sínu og sló andstæðing Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Davíð Kristján keyptur til Grikklands Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Segir að Brasilía þurfi á Neymar að halda Sjá meira
Segir Gunnar geta farið fimm lotur af fullum krafti Maðurinn sem hefur aðstoðað við að koma Gunnari í form lífs síns heitir Unnar Helgason og er styrktar og þrekþjálfari. Þeirra samstarf hefur augljóslega gengið frábærlega eins og sjá má á Gunnari. 7. desember 2018 20:00
Fimmta lotan í Toronto: Svona er lífið hjá UFC-bardagaköppunum UFC-þátturinn Fimmta lotan heilsar frá Toronto þar sem Haraldur Dean Nelson og Pétur Marinó Jónsson eru gestir að þessu sinni. 7. desember 2018 12:00
Stjörnurnar náðu allar vigt | Myndband Það var ekkert vesen á aðalbardagaköppunum í UFC 231 er þau stigu á vigtina í Toronto í dag. 7. desember 2018 16:06
Sjáðu Gunnar og Oliveira á vigtinni Gunnar Nelson og Alex Oliveira náðu báðir löglegri þyngd er þeir stigu á vigtina í morgun í Kanada. 7. desember 2018 15:51