Oliveira: Ætla að rota Gunnar í fyrstu lotu Henry Birgir Gunnarsson í Toronto skrifar 6. desember 2018 20:30 Oliveira er með sjálfstraustið í lagi. Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. Þjálfarinn hans Alex Davis þýddi fyrir hann og þeir voru frábærir saman. Svarið var frekar stutt og einfalt er ég spurði þá félaga út í Gunnar. „Gunnar er harður gæi eins og allir sem ég mæti. Vonandi verður hann tilbúinn því ég ætla að berja hann í klessu,“ sagði Oliveira með aðstoð þýðingar frá Davis. Brasilíumaðurinn segist ekki hafa komið alla þessa leið til þess að eyða tíma í vitleysu. „Ég er agressífur og vonandi fer Gunnar niður í fyrstu lotu. Ég koma alla leið frá Brasilíu til þess að gefa fólkinu sýningu og ætla að rota hann í fyrstu lotu.“ Gunnar á að vera talsvert betri gólfglímumaður en Oliveira en sá brasilíski virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því. „Á gólfinu snýst þetta um þolinmæði. Ef ég lendi ofan á honum þá er kvöldinu lokið.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.Klippa: Oliveira um bardagann gegn Gunnari MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Það vantaði nákvæmlega ekkert upp á sjálfstraustið hjá Alex Oliveira er við hittum hann í gær og engu líkara en hann búist við auðveldum bardaga. Hann var mjög slakur á því og dansaði um tíma í viðtalinu. Þjálfarinn hans Alex Davis þýddi fyrir hann og þeir voru frábærir saman. Svarið var frekar stutt og einfalt er ég spurði þá félaga út í Gunnar. „Gunnar er harður gæi eins og allir sem ég mæti. Vonandi verður hann tilbúinn því ég ætla að berja hann í klessu,“ sagði Oliveira með aðstoð þýðingar frá Davis. Brasilíumaðurinn segist ekki hafa komið alla þessa leið til þess að eyða tíma í vitleysu. „Ég er agressífur og vonandi fer Gunnar niður í fyrstu lotu. Ég koma alla leið frá Brasilíu til þess að gefa fólkinu sýningu og ætla að rota hann í fyrstu lotu.“ Gunnar á að vera talsvert betri gólfglímumaður en Oliveira en sá brasilíski virðist ekki hafa neinar áhyggjur af því. „Á gólfinu snýst þetta um þolinmæði. Ef ég lendi ofan á honum þá er kvöldinu lokið.“Vísir er í Toronto og fylgist ítarlega með öllu í aðdraganda UFC 231. Bardagakvöldið með Gunnari er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á laugardag.Klippa: Oliveira um bardagann gegn Gunnari
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00 Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30 Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00 Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Fleiri fréttir Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Sjá meira
Gunnar: Þessi bardagi skiptir öllu máli Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson er hann berst gegn Alex Oliveira á laugardag. Tap kastar honum langt aftur í goggunarröðinni en sigur kemur honum aftur í umræðuna í bardaga gegn þeim bestu. 6. desember 2018 14:00
Gunnar: Oft verið á þrekæfingum hjá mönnum sem ég fílaði ekki Formið sem Gunnar Nelson er í fyrir bardagann gegn Alex Oliveira hefur eðlilega vakið mikla athygli. Hann hefur aldrei verið í eins góðu formi áður. 6. desember 2018 11:30
Gunnar: Hrós að fólk haldi að ég sé á sterum Á laugardaginn labbar Gunnar Nelson inn í búrið í sínum fyrsta UFC-bardaga í átján mánuði. Andstæðingur hans er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira. 5. desember 2018 23:00
Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Gunnar Nelson er tölfræðilega miklu betri í gólfglímu heldur en Alex Oliveira. 5. desember 2018 12:00