Jólaspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína Sigga Kling skrifar 7. desember 2018 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, nú er kominn tími til að twista, sýna sig og sjá aðra því þú ert með ríkulega innistæðu hjá fröken Karma. Þér voru gefnir miklir hæfileikar í vöggugjöf en þú ert ekki að nýta þá til fulls og finnst jafnvel ekki mikið til þeirra koma. Farðu að skoða í hæfileikageymsluna þína og dveldu um stund við það þegar þér var hrósað fyrir eitthvað þegar þú varst yngri. Það er hafsjór af hugmyndum í kollinum á þér og þér finnst þú þurfir að gera eitthvað í því og núna er hárréttur tími til að sýna hvað þú getur. Það er allt í lagi fyrir þig að vera smá latur, því að þegar þú slakar á þá eru hugmyndirnar sterkastar, taktu stystu leiðina að takmarkinu (það er reyndar í eðli þínu) og reyndu alls ekki að vera of fullkomin því þá framkvæmirðu ekkert. Alveg eins og listamaður sem er að mála mynd og vill alltaf gera betur og betur svo myndin verður aldrei nógu góð að hans mati og það er akkúrat sú mynd sem aldrei selst. Finndu leiðir til að fá styrki eða aðstoð til að láta það rætast sem þig dreymir um. Þú gætir selt blindri manneskju bók, svo öflugur ertu, svo alls ekki fresta því sem þig langar að gera heldur láttu vaða. Þegar kraftmikil hugsun myndast heitir það hugboð, boð til hugans, og þá er svo mikilvægt að gera eitthvað innan nokkurra mínútna til þess að festa þetta boð eða þennan kraft og þú ert á mjög hárri tíðni svo nýttu þér það. Í ástinni skaltu leyfa þér að stökkva, annaðhvort viltu ástina eða ekki, orðið kannski er ekki í orðaforða þínum, því það þýðir ekki neitt. Það er mikil lífsgredda í þér og það er alls ekkert ljótt að vera graður í lífið, það eru margir hrifnir af þér en þú verður að nenna ástinni því þú átt það til að hugsa æji ég nenni þessu bara ekki og það er auðvelda leiðin. Sonur minn sagði alltaf við mig og vini sína: „þið þurfið að kunna leikinn“ og öllum líkar vel við þennan dreng, og með orðheppni og umburðarlyndi kanntu leikinn og þá eru líka allir með þér í liði.Frægir Bogmenn: Ingvar E. Sigurðsson leikari, Björgvin Franz Gíslason leikari, Edda Heiðrún Backman leikkona, Regína Ósk Óskarsdóttir söngkona, Sigrún í Gyðja Collection, Steindi, Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, Jóhanna Vilhjálmsdóttir, fjallkona og leikkona, Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, Jói á Fabrikkunni, Sigga Dögg kynfræðingur, Hemmi, hársnillingur á Módus, Lovísa, hönnuður hjá Kjólar og konfekt, Kjartan Kjartansson athafnamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira