Tölfræðin segir að Gunnar Nelson vinni með uppgjafartaki Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. desember 2018 12:00 Gunnar Nelson er einn sá allra besti í heiminum í gólfglímu. vísir/getty Gunnar Nelson snýr aftur í búrið aðfaranótt sunnudagsins í Kanada eftir tæplega eins og hálfs árs fjarveru, meðal annars vegna meiðsla. Gunnar tapaði síðast þegar að hann barðist á móti augnpotaranum Santiago Ponzinibbio í Glasgow. Andstæðingur Gunnars í Toronto um helgina er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira sem er í þrettánda sæti á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC, sæti fyrir ofan Gunnar sem þarf á sigri að halda í þessum bardaga. Tölfræðisíðan The Statz Zone spáir Gunnari sigri á laugardagsnóttina en þegar rýnt er í tölurnar kemur í ljós að íslenski bardagakappinn er betri. Tölurnar skila þó litlu þegar í búrið er komið.Gunnar gengur aftur í búrið aðfaranótt sunnudags eftir hálft annað ár í burtu.vísir/gettyOliveira er mun meiri rotari en Gunnar. Brassinn hefur unnnið 19 bardaga og klárað þrettán með rothöggi en aðeins fjóra með uppgjafartaki. Gunnar hefur rotað þrjá en klárað tólf með uppgjafartaki. Þegar horft er til standandi bardaga þar sem menn reyna að kýla hvorn annan kemur í ljós að Gunnar er ekkert mikið síðri en Oliveira. Brassinn landar fleiri höggum á hverri mínútu (2 á móti 1) og fær færri á sig á hverri mínútu (2,1 á móti 3,7). Gunnar er aftur á móti hittnari og landar 56,8 prósent högga sinna á meðan Oliveira hittir andstæðinginn í 53 prósent högga sinna. Þá er standandi vörn Gunnars betri en Brassans. Þegar litið er til gólfglímunnar er Gunnar töluvert betri en Oliveira og er yfir í þremur helstu tölfræðiþáttunum af fjórum. Gunnar er með mun betri nákvæmni í fellum sínum, verst fellum andstæðingsins miklu betur og klárar fleiri bardaga með uppgjafartaki. Oliveira tekur menn þó oftar niður en nær ekki að klára þá í gólfinu. Lykiltölfræðin, segir Stats Zone, vera nákvæmni högga og meðaltal uppgjafartaka en þar er Gunnar Nelson með betra skor og er honum því spáð sigri með uppgjafartaki eins og hann klárar flesta bardaga sína.mynd/stats zone MMA Tengdar fréttir Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. 4. desember 2018 13:30 Sjáðu Gunnar Nelson leika sér á fjórhjóli og í viðtali upp í rúmi Gunnar Nelson berst í Toronto aðfaranótt sunnudags og undirbúningur er á fullu. 5. desember 2018 10:00 Bardagavikan hafin á fullu hjá Gunnari Eftir að hafa hlaðið aðeins rafhlöðurnar í sveitum Kanada er Gunnar Nelson kominn aftur til Toronto og verður nóg að gera næstu daga. 5. desember 2018 07:45 Gunnar skellti sér í sveitina og lék sér á fjórhjóli | Myndir Það styttist í bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira og okkar maður gerir ýmislegt til þess að stytta sér stundirnar í Kanada. 4. desember 2018 09:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Gunnar Nelson snýr aftur í búrið aðfaranótt sunnudagsins í Kanada eftir tæplega eins og hálfs árs fjarveru, meðal annars vegna meiðsla. Gunnar tapaði síðast þegar að hann barðist á móti augnpotaranum Santiago Ponzinibbio í Glasgow. Andstæðingur Gunnars í Toronto um helgina er Brasilíumaðurinn Alex Oliveira sem er í þrettánda sæti á styrkleikalista veltivigtarinnar í UFC, sæti fyrir ofan Gunnar sem þarf á sigri að halda í þessum bardaga. Tölfræðisíðan The Statz Zone spáir Gunnari sigri á laugardagsnóttina en þegar rýnt er í tölurnar kemur í ljós að íslenski bardagakappinn er betri. Tölurnar skila þó litlu þegar í búrið er komið.Gunnar gengur aftur í búrið aðfaranótt sunnudags eftir hálft annað ár í burtu.vísir/gettyOliveira er mun meiri rotari en Gunnar. Brassinn hefur unnnið 19 bardaga og klárað þrettán með rothöggi en aðeins fjóra með uppgjafartaki. Gunnar hefur rotað þrjá en klárað tólf með uppgjafartaki. Þegar horft er til standandi bardaga þar sem menn reyna að kýla hvorn annan kemur í ljós að Gunnar er ekkert mikið síðri en Oliveira. Brassinn landar fleiri höggum á hverri mínútu (2 á móti 1) og fær færri á sig á hverri mínútu (2,1 á móti 3,7). Gunnar er aftur á móti hittnari og landar 56,8 prósent högga sinna á meðan Oliveira hittir andstæðinginn í 53 prósent högga sinna. Þá er standandi vörn Gunnars betri en Brassans. Þegar litið er til gólfglímunnar er Gunnar töluvert betri en Oliveira og er yfir í þremur helstu tölfræðiþáttunum af fjórum. Gunnar er með mun betri nákvæmni í fellum sínum, verst fellum andstæðingsins miklu betur og klárar fleiri bardaga með uppgjafartaki. Oliveira tekur menn þó oftar niður en nær ekki að klára þá í gólfinu. Lykiltölfræðin, segir Stats Zone, vera nákvæmni högga og meðaltal uppgjafartaka en þar er Gunnar Nelson með betra skor og er honum því spáð sigri með uppgjafartaki eins og hann klárar flesta bardaga sína.mynd/stats zone
MMA Tengdar fréttir Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. 4. desember 2018 13:30 Sjáðu Gunnar Nelson leika sér á fjórhjóli og í viðtali upp í rúmi Gunnar Nelson berst í Toronto aðfaranótt sunnudags og undirbúningur er á fullu. 5. desember 2018 10:00 Bardagavikan hafin á fullu hjá Gunnari Eftir að hafa hlaðið aðeins rafhlöðurnar í sveitum Kanada er Gunnar Nelson kominn aftur til Toronto og verður nóg að gera næstu daga. 5. desember 2018 07:45 Gunnar skellti sér í sveitina og lék sér á fjórhjóli | Myndir Það styttist í bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira og okkar maður gerir ýmislegt til þess að stytta sér stundirnar í Kanada. 4. desember 2018 09:00 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Sport Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Golf Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Golf Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Bradley Beal til Clippers Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Grænt ljós á golfmótið þrátt fyrir gos Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Þúsund hjólareiðakappar þeysa um hálendið um helgina Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Norskur ólympíumedalíuhafi látinn eftir að eldingu laust í höfuð honum Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Liverpool reynir líka við Ekitike Vilja hefja golfmótið á morgun: „Látum þetta ekki á okkur fá“ Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Steven Gerrard orðinn afi Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sjá meira
Gunnar: Hefur aldrei liðið betur Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina. 4. desember 2018 13:30
Sjáðu Gunnar Nelson leika sér á fjórhjóli og í viðtali upp í rúmi Gunnar Nelson berst í Toronto aðfaranótt sunnudags og undirbúningur er á fullu. 5. desember 2018 10:00
Bardagavikan hafin á fullu hjá Gunnari Eftir að hafa hlaðið aðeins rafhlöðurnar í sveitum Kanada er Gunnar Nelson kominn aftur til Toronto og verður nóg að gera næstu daga. 5. desember 2018 07:45
Gunnar skellti sér í sveitina og lék sér á fjórhjóli | Myndir Það styttist í bardaga Gunnars Nelson og Alex Oliveira og okkar maður gerir ýmislegt til þess að stytta sér stundirnar í Kanada. 4. desember 2018 09:00