Stökk beint í djúpu laugina við þróun laxaverksmiðju í nýsköpunarkjarna Marel Þorbjörn Þórðarson skrifar 2. desember 2018 20:15 Halla Björk Ragnarsdóttir hugbúnaðarhönnuður hjá Marel. Vísir/fréttir Stöðvar 2 Innan við einu ári frá útskrift úr hugbúnaðarverkfræði tók ungur forritari í nýsköpunarkjarna Marel þátt í hönnun á einni stærstu og fullkomnustu laxaverksmiðju heims sem hefur nú risið á eyjunni Hidra við strendur Noregs. Hún segir þetta hafa verið draumaverkefni. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Nýsköpunarkjarni Marel (Marel innovation) er líklega vinnurými sem er það eina sinnar tegundar hér á landi en það er sett upp að erlendri fyrirmynd. Tækni- og nýsköpunarfyrirtæki eins og Google, Apple, Facebook, Netflix og Spotify hafa breytt stöðlum þegar kemur að skrifstofurými. Þar sem hugbúnaðarhönnuðir og verkfræðingar koma saman er gerð krafa um að vinnurýmið sé afslappað og fjölbreytt til að mynda frjóan jarðveg fyrir nýsköpun. „Það er búið að gera nýjar kröfur á markaðnum. Fyrirtæki eins og Google og Spotify eru með gríðarlega flott húsnæði sem aðrir horfa til,“ segir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi. Hjá Marel starfa 5.500 starfsmenn, þar af 600 á Íslandi. Veltan er milljarður evra en félagið ver 6 prósent tekna sinna í rannsóknir og þróun. Og hún fer fram í nýsköpunarkjarnanum. Á meðal starfsmanna er Halla Björk Ragnarsdóttir en hún útskrifaðist með BS-gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá HÍ á síðasta ári. Hún stökk beint í djúpu laugina í nýsköpunarkjarna Marel því innan við ári frá útskrift hafði hún tekið þátt í hönnun á einni fullkomnustu laxaverksmiðju í heimi. Fjallað var um nýsköpunarkjarna Marel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en sjá má umfjöllunina hér fyrir neðan. Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira
Innan við einu ári frá útskrift úr hugbúnaðarverkfræði tók ungur forritari í nýsköpunarkjarna Marel þátt í hönnun á einni stærstu og fullkomnustu laxaverksmiðju heims sem hefur nú risið á eyjunni Hidra við strendur Noregs. Hún segir þetta hafa verið draumaverkefni. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Nýsköpunarkjarni Marel (Marel innovation) er líklega vinnurými sem er það eina sinnar tegundar hér á landi en það er sett upp að erlendri fyrirmynd. Tækni- og nýsköpunarfyrirtæki eins og Google, Apple, Facebook, Netflix og Spotify hafa breytt stöðlum þegar kemur að skrifstofurými. Þar sem hugbúnaðarhönnuðir og verkfræðingar koma saman er gerð krafa um að vinnurýmið sé afslappað og fjölbreytt til að mynda frjóan jarðveg fyrir nýsköpun. „Það er búið að gera nýjar kröfur á markaðnum. Fyrirtæki eins og Google og Spotify eru með gríðarlega flott húsnæði sem aðrir horfa til,“ segir Guðbjörg Heiða Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Marel á Íslandi. Hjá Marel starfa 5.500 starfsmenn, þar af 600 á Íslandi. Veltan er milljarður evra en félagið ver 6 prósent tekna sinna í rannsóknir og þróun. Og hún fer fram í nýsköpunarkjarnanum. Á meðal starfsmanna er Halla Björk Ragnarsdóttir en hún útskrifaðist með BS-gráðu í hugbúnaðarverkfræði frá HÍ á síðasta ári. Hún stökk beint í djúpu laugina í nýsköpunarkjarna Marel því innan við ári frá útskrift hafði hún tekið þátt í hönnun á einni fullkomnustu laxaverksmiðju í heimi. Fjallað var um nýsköpunarkjarna Marel í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld en sjá má umfjöllunina hér fyrir neðan.
Mest lesið „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ Viðskipti innlent Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Viðskipti erlent KS við það að kaupa B. Jensen Viðskipti innlent Eini sjö sæta rafbíllinn í sínum verðflokki Samstarf Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Viðskipti innlent Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita Viðskipti innlent Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Viðskipti innlent Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent Níu varðhundar neytenda sameinast á einum vef Neytendur Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýja samheitaorðbók sem samin er með hjálp gervigreindar Skerðingum að hluta frestað þökk sé hlýindum Sólrún, Brynjar og Aníta til Reita „En við getum aldrei talað um að hann sé að gera þetta fyrir vin sinn“ KS við það að kaupa B. Jensen Icelandair byrjar að fljúga til Istanbúl Tugmilljarða viðsnúningur hjá Alvotech Spá því að nefndin lækki stýrivexti duglega Spá því að verðbólgan fari í 4,5 prósent Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Hagnaður Sýnar dróst verulega saman milli ára Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Spá hressilegri vaxtalækkun Lentu vélum easyJet örugglega á Akureyri þrátt fyrir hvassviðri Kaupmáttur á opinberum markaði minni vegna lausra samninga Þrjú ráðin til Tryggja Arna innkallar kaffiskyr með vanillubragði Bein útsending: Kosningafundur Viðskiptaráðs - Horfum til hagsældar Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Ísold ráðin markaðsstjóri Frá Bændasamtökunum til Samorku Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Nýr flugrekstrarstjóri Icelandair Skúli og félagar sýknaðir en þrotabúið fær 750 milljónir Hafna ásökunum um smánarlaun Segja gjald á nikótínpúða leiða til aukinna reykinga „Þið hafið efni á þessari kauphækkun, borgið hana núna“ Staðfesta dóm héraðsdóms en lækka bætur til Vinnslustöðvar Sjá meira