Þjóðarleiðtogar Bandaríkjanna og Kína semja um „vopnahlé“ í tollastríði Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 2. desember 2018 09:44 Skömmu fyrir leiðtogafundinn hafði Bandaríkjaforseti í frammi miklar yfirlýsingar um innleiðingu nýrra verndartolla en leiðtogarnir sömdu um "vopnahlé“ í tollastríðinu. Vísir/AP Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping sættust á „vopnahlé“ í tollastríðinu svokallaða með því að fresta innleiðingu nýrra verndartolla. Það er þó einungis tímabundið og mun halda í 90 daga á meðan viðræðurnar fara fram. Nái leiðtogarnir viðunanandi samningum gæti vel verið að þeir hverfi alfarið frá innleiðingu tollanna. Þetta er afrakstur leiðtogafundarins G-20 sem fór fram í Buenos Aires í Argentínu í gær. Áður en leiðtogafundurinn fór fram var haft eftir Bandaríkjaforseta að hann hyggðist hækka tolla á kínverskar vörur þegar nýja árið gengi í garð að andvirði 200 milljarða bandaríkjadala. Á fundi þeirra Trumps og Jinpings samdi hinn fyrrnefndi um að hætta við þau áform tímabundið. Þetta hefði þýtt hækkun tolla úr 10% í 25%. Þetta var í fyrsta sinn sem leiðtogarnir tveir mættust augnliti til augnlitis frá því tollastríðið skall á snemma á þessu ári en tollastríðið hefur haft víðtæk áhrif í heimi viðskiptanna.Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu kemur fram að tollar á kínverskan varning verði óbreyttir í 90 daga en komist þjóðarleiðtogarnir tveir ekki að niðurstöðu á þeim tíma munu Bandaríkjaforseti standa við innleiðngu hækkunarinnar. Bandaríkin Donald Trump Kína Tengdar fréttir Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30 Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti og Xi Jinping sættust á „vopnahlé“ í tollastríðinu svokallaða með því að fresta innleiðingu nýrra verndartolla. Það er þó einungis tímabundið og mun halda í 90 daga á meðan viðræðurnar fara fram. Nái leiðtogarnir viðunanandi samningum gæti vel verið að þeir hverfi alfarið frá innleiðingu tollanna. Þetta er afrakstur leiðtogafundarins G-20 sem fór fram í Buenos Aires í Argentínu í gær. Áður en leiðtogafundurinn fór fram var haft eftir Bandaríkjaforseta að hann hyggðist hækka tolla á kínverskar vörur þegar nýja árið gengi í garð að andvirði 200 milljarða bandaríkjadala. Á fundi þeirra Trumps og Jinpings samdi hinn fyrrnefndi um að hætta við þau áform tímabundið. Þetta hefði þýtt hækkun tolla úr 10% í 25%. Þetta var í fyrsta sinn sem leiðtogarnir tveir mættust augnliti til augnlitis frá því tollastríðið skall á snemma á þessu ári en tollastríðið hefur haft víðtæk áhrif í heimi viðskiptanna.Í yfirlýsingu frá Hvíta húsinu kemur fram að tollar á kínverskan varning verði óbreyttir í 90 daga en komist þjóðarleiðtogarnir tveir ekki að niðurstöðu á þeim tíma munu Bandaríkjaforseti standa við innleiðngu hækkunarinnar.
Bandaríkin Donald Trump Kína Tengdar fréttir Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30 Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15 Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Innlent Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Innlent Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Innlent Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Atburðarás gærdagsins í myndum Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Fleiri fréttir Hakkarar komu sér fyrir í kerfum fjölda fjarskiptafyrirtækja Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Leita móður ungabarns sem fannst látið á víðavangi Styrkja loftvarnir Norður-Kóreu fyrir hermenn og vopn Bolsonaro og félagar kærðir fyrir valdaránstilraun Trump-liðar heita aðgerðum gegn sakamáladómstólnum Útlit fyrir að Scholz leiði flokk sinn til kosninga þrátt fyrir óvinsældir Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Kostnaðurinn við krýningu Karls konungs 13 milljarðar króna Pam Bondi kemur í stað Matt Gaetz Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Sjá meira
Tollastríð gæti leitt til skjálfta í öllu efnahagslífi heimsins Formlegt tollastríð er skollið á milli tveggja stærstu hagkerfa heims, það er að segja Bandaríkjanna og Kína. 6. júlí 2018 19:30
Tollastríð ESB og Bandaríkjanna mun ekki bitna á innflutningi til Íslands Sú ákvörðun Evrópusambandsins að setja tolla á vörur frá Bandaríkjunum mun ekki hafa áhrif á verð á vörum sem fluttar eru frá Bandaríkjunum hingað til lands því Ísland stendur utan við tollabandalag Evrópusambandsins þótt það sé hluti af innri markaði sambandsins. 22. júní 2018 12:15
Kínverjar kynna svar við verndartollum Trump Bandaríkin og Kína munu bæði leggja tolla vörur hvors annars síðar í þessum mánuði. 8. ágúst 2018 16:38