SVFR framlengir samning um Langá Karl Lúðvíksson skrifar 19. desember 2018 10:54 Fossinn Skuggi við Langá Mynd úr safni Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. SVFR hefur verið með ána frá 2009 og framlenging á samningnum um ána heldur henni innan banda félagsins næstu ár. Þetta eru frábærar fréttir fyrir unnendur Langár, en áin hefur verið með betri ám á vesturlandi síðastliðin ár. Áin og öll umgjörð um hana er eins og best verður á kosið og aðgengi að veiðistöðum er gífurlega gott. Aðstaðan í húsinu er einnig frábær, en stefnt er að því að fara í töluverðar endurbætur á því fyrir sumarið 2019. Samhliða þessum nýja samning verður framlengt það góða samstarf sem SVFR hefur átt við Viktor Örn Andrésson, en hann hefur eldað ofan í veiðimenn í Langá síðastliðin 3 ár við frábæran orðstýr. Mest lesið Haustveiði í Haukadalsá Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði
Langá á Mýrum hefur verið ein af bestu ám landsins og áin er eitt af flaggskipum Stangaveiðifélags Reykjavíkur. SVFR hefur verið með ána frá 2009 og framlenging á samningnum um ána heldur henni innan banda félagsins næstu ár. Þetta eru frábærar fréttir fyrir unnendur Langár, en áin hefur verið með betri ám á vesturlandi síðastliðin ár. Áin og öll umgjörð um hana er eins og best verður á kosið og aðgengi að veiðistöðum er gífurlega gott. Aðstaðan í húsinu er einnig frábær, en stefnt er að því að fara í töluverðar endurbætur á því fyrir sumarið 2019. Samhliða þessum nýja samning verður framlengt það góða samstarf sem SVFR hefur átt við Viktor Örn Andrésson, en hann hefur eldað ofan í veiðimenn í Langá síðastliðin 3 ár við frábæran orðstýr.
Mest lesið Haustveiði í Haukadalsá Veiði Lax að veiðast í Hítará þrátt fyrir erfið skilyrði Veiði Fjórir stórlaxar á land í Bíldsfelli Veiði Bjarni Júlíussson og Eyrin í Norðurá Veiði Varaáætlun um jólamat! Veiði Vikulegar veiðitölur segja ekki allt Veiði Fjórir laxar veiddust í kuldanum í kvöld Veiði Tilkynning frá SVFR vegna Hítará Veiði Opið Hús hjá kvennadeild SVFR í kvöld Veiði Bleikjuveiðin búin að vera fín við Ásgarð Veiði