Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Kjartan Kjartansson skrifar 19. desember 2018 10:31 Frá höfuðstöðvum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel. Vísir/EPA Tölvuþrjótum tókst að brjótast inn í fjarskiptakerfi Evrópusambandsins og hafa stolið þúsundum skilaboða undanfarin ár. Aðferðirnar sem hakkararnir notuðu eru sagðar líkjast þeim sem kínverski herinn hefur beitt. Skilaboðin hafa verið birt á netinu en í þeim er meðal annars að finna skilaboð frá evrópskum erindrekum þar sem þeir lýsa áhyggjum af Donald Trump Bandaríkjaforseta, kjarnorkusamningnum við Íran og glímu sinni við rússnesk og kínversk stjórnvöld, að sögn New York Times. Í einum skilaboðunum lýsir evrópskur diplómati fundi Trump og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í sumar þannig að hann hafi verið „árangursríkur (að minnsta kosti fyrir Pútín)“. Hakkararnir eru einnig sagðir hafa brotist inn í samskipti Sameinuðu þjóðanna og AFL-CIO, einna stærstu verkalýðssamtaka Bandaríkjanna, alls um hundrað samtaka. Innbrotin virðast hafa átt sér stað fyrir nokkrum árum en mörg samtakanna vissu ekki af þeim fyrr en fyrir nokkrum dögum. Viðkvæmustu og leynilegustu samskipti Evrópusambandsins fóru fram í gegnum aðrar rásir og virðast þrjótarnir ekki hafa náð til þeirra. Evrópusambandið er sagt hafa verið ítrekað varað við því að fjarskiptakerfi þess væri orðið úrelt og hætt við árásum. Það er nú sagt vinna að því að uppfæra kerfin. Evrópusambandið Íran Kína Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira
Tölvuþrjótum tókst að brjótast inn í fjarskiptakerfi Evrópusambandsins og hafa stolið þúsundum skilaboða undanfarin ár. Aðferðirnar sem hakkararnir notuðu eru sagðar líkjast þeim sem kínverski herinn hefur beitt. Skilaboðin hafa verið birt á netinu en í þeim er meðal annars að finna skilaboð frá evrópskum erindrekum þar sem þeir lýsa áhyggjum af Donald Trump Bandaríkjaforseta, kjarnorkusamningnum við Íran og glímu sinni við rússnesk og kínversk stjórnvöld, að sögn New York Times. Í einum skilaboðunum lýsir evrópskur diplómati fundi Trump og Vladímírs Pútín Rússlandsforseta í sumar þannig að hann hafi verið „árangursríkur (að minnsta kosti fyrir Pútín)“. Hakkararnir eru einnig sagðir hafa brotist inn í samskipti Sameinuðu þjóðanna og AFL-CIO, einna stærstu verkalýðssamtaka Bandaríkjanna, alls um hundrað samtaka. Innbrotin virðast hafa átt sér stað fyrir nokkrum árum en mörg samtakanna vissu ekki af þeim fyrr en fyrir nokkrum dögum. Viðkvæmustu og leynilegustu samskipti Evrópusambandsins fóru fram í gegnum aðrar rásir og virðast þrjótarnir ekki hafa náð til þeirra. Evrópusambandið er sagt hafa verið ítrekað varað við því að fjarskiptakerfi þess væri orðið úrelt og hætt við árásum. Það er nú sagt vinna að því að uppfæra kerfin.
Evrópusambandið Íran Kína Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Fleiri fréttir Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Sjá meira