Skordýrin leynast líka í gervijólatrjám Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. desember 2018 19:00 Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum. Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira
Lifandi jólatré eru mun umhverfisvænni en gervi að sögn framkvæmdastjóra Skógræktarfélags Reykjavíkur. Skordýr séu meira segja nokkuð algeng á gervitrjám. Margir vilja halda umhverfisvænni jól í ár en áður og hefur skapast nokkur umræða um hvort sé nú umhverfisvænna að kaupa gervijólatré eða lifandi. Helgi Gíslason framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Reykjavíkur er ekki í vafa um að mun umhverfisvænna sé að kaupa lifandi tré. Þá séu 50 tré gróðursett fyrir hvert tré sem er fellt. „Við erum grisjum skóganna þegar við fellum jólatrén sem gerir það að verkum að trén sem eftir standa fá meira vaxtarrými, vaxa hraðar og binda þar að leiðandi miklu meira kolefni. Það fer hins vegar mikil orka í að framleiða gervitré. Oft er hún unnin úr kolum, olíu eða kjarnorku. Síðan eru plastefnin í trjánum skaðleg fyrir náttúruna,“ segir Helgi. Stundum kemur fyrir að óboðnir gestir fylgja með trjám. Helgi segir að það eigi aðallega við um innflutt tré en tekur fram að Skógræktarfélagið selji aðeins tré sem ræktuð eru hér á landi. „Það virðist koma mest af pöddum með innfluttu jólatrjánum. Það kemur lítið af þeim íslensku en það undarlega er að það kemur töluvert af skordýrum með plastrjánum. Ástæðan er sú að þau eru oft geymd lengi í lélegu húsnæði þar sem óværan á greiðan aðgang að þeim,“ segir Helgi. Hann segir að vel hafi gengið að selja tré í Heiðmörk og á Hólmsheiði og einstök eða óhefðbundin tré verði sífellt vinsælli. „Fólk er ekkert endilega fyrir svona Disneyformuð tré,“ segir Helgi að lokum.
Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Innlent Fleiri fréttir 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Sjá meira