Leikari úr Fresh Prince stefnir Fortnite fyrir dansstuld Atli Ísleifsson og Birgir Olgeirsson skrifa 18. desember 2018 12:49 Fyrir fjórum árum steig Alfonso Ribeiro danssporin sem þátttakandi í þáttunum Dancing with the Stars. Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Carlton í þáttunum Fresh Prince of Bel Air, hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. Persónan Carlton átti það til að taka dansspor í þáttunum Fresh Prince sem framleiddir voru á árunum 1990 til 1996 og skartaði Will Smith í aðalhlutverki. Ribeiro hefur nú ákveðið að stefna Epic Games, sem framleiðir tölvuleikinn vinsæla Fortnite, þar sem hann segir þá notast við dansinn í leyfisleysi. Lögmaður Ribeiro vonast til að hægt verði að ná sáttum í formi þess að framleiðendur Fortnite greiði skjólstæðingi sínum bætur þar sem það hafi verið Ribeiro sjálfur sem hannaði umræddan dans.Ribeiro hefur áður reynt að tryggja sér höfundarrétt af danshreyfingunum en án árangurs. Fyrir fjórum árum steig hann danssporin sem þátttakandi í þáttunum Dancing with the Stars. Hann stýrir nú þáttunum America's Funniest Home Videos. Fortnite er einn allra vinsælasti tölvuleikur heims, en í frétt CNN segir að 78,3 milljónir manna hafi spilað leikinn í ágúst síðastliðinn. Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira
Bandaríski leikarinn Alfonso Ribeiro, sem þekktastur er fyrir að hafa farið með hlutverk Carlton í þáttunum Fresh Prince of Bel Air, hefur stefnt framleiðendum tölvuleiksins Fortnite fyrir að stela því sem hann kallar einkennisdans sinn úr þáttunum. Persónan Carlton átti það til að taka dansspor í þáttunum Fresh Prince sem framleiddir voru á árunum 1990 til 1996 og skartaði Will Smith í aðalhlutverki. Ribeiro hefur nú ákveðið að stefna Epic Games, sem framleiðir tölvuleikinn vinsæla Fortnite, þar sem hann segir þá notast við dansinn í leyfisleysi. Lögmaður Ribeiro vonast til að hægt verði að ná sáttum í formi þess að framleiðendur Fortnite greiði skjólstæðingi sínum bætur þar sem það hafi verið Ribeiro sjálfur sem hannaði umræddan dans.Ribeiro hefur áður reynt að tryggja sér höfundarrétt af danshreyfingunum en án árangurs. Fyrir fjórum árum steig hann danssporin sem þátttakandi í þáttunum Dancing with the Stars. Hann stýrir nú þáttunum America's Funniest Home Videos. Fortnite er einn allra vinsælasti tölvuleikur heims, en í frétt CNN segir að 78,3 milljónir manna hafi spilað leikinn í ágúst síðastliðinn.
Bandaríkin Leikjavísir Mest lesið „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Innlent Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Erlent „Þetta var óvenjuleg ræða“ Innlent Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Innlent Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Erlent Verða bílveikari í rafbílum Innlent Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Erlent Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Innlent Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Erlent Holskefla í kortunum Innlent Fleiri fréttir Pútín auki einfaldlega stríðsreksturinn verði hann ekki stöðvaður Sprenging í Osló talin tengjast sænsku glæpagengi Þrír skotnir af leyniskyttu við byggingu ICE í Dallas Biðjast afsökunar á „svörtum kafla“ í sögu Danmerkur og Grænlands Kenna Trump-liðum um bæði rúllustigann og textavélina Ekki staðfest hvort það hafi verið drónar sem röskuðu flugumferð í Osló Ekki pappírstígur heldur alvöru björn Vinsælum þáttarstjórnanda sagt upp vegna ásakana um brot gegn unglingsstúlku Drónamálið enn óupplýst: „Við erum heimskir nýgræðingar“ Kimmel snéri aftur, Trump til mikillar óánægju Rússland sé „pappírs tígur“ og Úkraínumenn geti unnið landið aftur Ákærði hálfur Íslendingur: Játaði morðið á Instagram tveimur vikum eftir það Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Sjá meira