Tónlistarferill hinn kanadísk-bandaríska MacDermot hófst snemma á sjöunda áratugnum þegar hann vann til tveggja Grammyverðlauna fyrir tónlistina í African Waltz.
Á síðustu árum öðlaðist tónlist MacDermot nýtt líf þegar hip hop tónlistarmenn á borð við Busta Rhymes og Run-D.M.C notuðust við tónlist hans í sinni.
Söngleikurinn Hárið var fyrst frumsýndur árið 1967 og var kvikmynd Milos Forman, sem byggði á söngleiknum, frumsýnd 1979. Hárið hefur nokkrum sinnum verið sett upp á Íslandi, meðal annars í Glaumbæ og Íslensku Óperunni.