Ástralir munu viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael Andri Eysteinsson skrifar 14. desember 2018 23:48 Scott Morrison er forsætisráðherra Ástralíu. Getty/Tracey Nearm Ástralska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún hyggist viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Sendiráðið verður hins vegar ekki fært frá Tel Aviv fyrr en að friðarsamningar nást. Scott Morrison, forsætisráðherra, mun greina frá fyriráætlunum í ræðu á morgun samkvæmt Guardian. Morrison er talinn ætla að að viðurkenna vesturhluta borgarinnar sem höfuðborg ríkisins. Einnig er hann talinn ætla að lýsa yfir viðurkenningu Ástralíu á sjálfstæði Palestínu eftir að samningar um tveggja ríkja lausnina nást. Hyggst Ástralíustjórn þá viðurkenna austurhluta Jerúsalem sem höfuðborg Palestínu. Morrison ætlar hins vegar ekki að feta í fótspor Donald Trump og leiðtoga ýmissa annarra ríkja til dæmis Paragvæ sem flutt hafa sendiráð sín frá Tel Aviv til Jerúsalem.Mikil mótmæli brutust út við opnum sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem fyrr á árinu og er talið að Morrison hyggist ekki flytja sendiráðið til Jerúsalem fyrr en að samið er um frið á svæðinu. Ástralía Eyjaálfa Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Ástralska ríkisstjórnin hefur gefið það út að hún hyggist viðurkenna stöðu Jerúsalem sem höfuðborg Ísrael. Sendiráðið verður hins vegar ekki fært frá Tel Aviv fyrr en að friðarsamningar nást. Scott Morrison, forsætisráðherra, mun greina frá fyriráætlunum í ræðu á morgun samkvæmt Guardian. Morrison er talinn ætla að að viðurkenna vesturhluta borgarinnar sem höfuðborg ríkisins. Einnig er hann talinn ætla að lýsa yfir viðurkenningu Ástralíu á sjálfstæði Palestínu eftir að samningar um tveggja ríkja lausnina nást. Hyggst Ástralíustjórn þá viðurkenna austurhluta Jerúsalem sem höfuðborg Palestínu. Morrison ætlar hins vegar ekki að feta í fótspor Donald Trump og leiðtoga ýmissa annarra ríkja til dæmis Paragvæ sem flutt hafa sendiráð sín frá Tel Aviv til Jerúsalem.Mikil mótmæli brutust út við opnum sendiráðs Bandaríkjanna í Jerúsalem fyrr á árinu og er talið að Morrison hyggist ekki flytja sendiráðið til Jerúsalem fyrr en að samið er um frið á svæðinu.
Ástralía Eyjaálfa Ísrael Mið-Austurlönd Palestína Paragvæ Suður-Ameríka Tengdar fréttir Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02 Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30 Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Fleiri fréttir Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Sjá meira
Abbas vill að Trump dragi ákvarðanir til baka Forseti Palestínu, Mahmoud Abbas kallaði eftir því að Bandaríkjastjórn dragi til baka ákvörðun sína um að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraelríkis á fundi Sameinuðu Þjóðanna í dag. 27. september 2018 21:02
Paragvæjar flytja sendiráðið aftur til Tel Aviv Mikil spenna er komin upp í samskiptum Ísraels og Paragvæ eftir að ríkisstjórn Paragvæ tilkynnti að sendiráð landsins í Ísrael yrði flutt frá Jerúsalem til Tel Avív. 5. september 2018 23:30