Nýjar rafmagnsklippur reyndust vel í Árborg Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. desember 2018 11:56 Frá vettvangi í gær. Brunavarnir Árnessýslu Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Slökkvistöð Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kölluð út og á vettvang fóru tíu slökkviliðsmenn með tvo dælubíla með klippubúnað og tveir minni útkallsbílar með rafmagnsklippur. Brunavarnir Árnessýslu, Sjúkraflutningar Hsu og lögreglan á Suðurlandi unnu sem ein heild á vettvangi og tók mjög skamman tíma að losa ökumennina sem voru slasaðir og fastir í bílunum. Vegna áverka og eðli slysins var ákveðið að kalla út þyrlu fyrir annan hinna slösuðu. „Rafmagnsklippur eru léttari en mjög öflugar klippur sem Brunavarnir Árnessýslu hafa fjárfest í til að hafa í varðstjórabíl og minni hraðskreiðari bílum, einnig eru þær handhægari og léttari en hefðbundinn klippubúnaður, sem þarf dælur. Það gerði að verkum að hægt var að beita fjórum klippum og glennum og vinna á vettvangi við að losa þá slösuðu tekur enn minni tíma,“ segir í tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu.Fjölmargir komu að vinnu á slysstað í gær.Brunavarnir ÁrnessýsluÞyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja slasaðan einstakling á Landspítalann.Brunavarnir Árnessýslu Árborg Sjúkraflutningar Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Innlent Fleiri fréttir Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Sjá meira
Rafmagnsklippur sem Brunavarnir Árnessýslu fjárfestu nýlega í komu sér vel á vettvangi harkalegs áreksturs á Gaulverjabæjarvegi í Árborg á fimmta tímanum í gær. Tveir fólksbílar skullu saman við Hraunsá nærri Stokkseyri. Slökkvistöð Brunavarna Árnessýslu á Selfossi var kölluð út og á vettvang fóru tíu slökkviliðsmenn með tvo dælubíla með klippubúnað og tveir minni útkallsbílar með rafmagnsklippur. Brunavarnir Árnessýslu, Sjúkraflutningar Hsu og lögreglan á Suðurlandi unnu sem ein heild á vettvangi og tók mjög skamman tíma að losa ökumennina sem voru slasaðir og fastir í bílunum. Vegna áverka og eðli slysins var ákveðið að kalla út þyrlu fyrir annan hinna slösuðu. „Rafmagnsklippur eru léttari en mjög öflugar klippur sem Brunavarnir Árnessýslu hafa fjárfest í til að hafa í varðstjórabíl og minni hraðskreiðari bílum, einnig eru þær handhægari og léttari en hefðbundinn klippubúnaður, sem þarf dælur. Það gerði að verkum að hægt var að beita fjórum klippum og glennum og vinna á vettvangi við að losa þá slösuðu tekur enn minni tíma,“ segir í tilkynningu frá Brunavörnum Árnessýslu.Fjölmargir komu að vinnu á slysstað í gær.Brunavarnir ÁrnessýsluÞyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út til að flytja slasaðan einstakling á Landspítalann.Brunavarnir Árnessýslu
Árborg Sjúkraflutningar Mest lesið Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Innlent Ísland frumstætt samanborið við Noreg Innlent „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Innlent Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór Innlent Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Innlent Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Erlent Tilkynnt um par að slást Innlent Húsleit á heimili þekkts brotamanns Innlent Ekki allt sem sýnist varðandi launin Innlent Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Innlent Fleiri fréttir Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Ekkert bendi til tengsla milli bankastuldsins og Gufunesmálsins Tilkynnt um par að slást Norskir kafarar og dularfullur hraðbankaþjófnaður Líkið ekki innan um aðra sjúklinga Norsku kafararnir mættir í Haukadalsá Ekki allt sem sýnist varðandi launin Húsleit á heimili þekkts brotamanns Hraðari aflögun í Krýsuvík en áður Þess sem stýrir rannsókn að ákveða lengd símabanns fanga Fordæmisgefandi fyrir Ísland hvernig haldið verði á málum Úkraínu Sóttu skipverja á rússnesku skipi langt út á sjó og svo beint í Hrafntinnusker Kanna starfshætti, verklag og aðstæður Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Sjá meira