Brassi skorar Gunnar Nelson á á hólm: „Það væri gaman að koma höndum á hann“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. desember 2018 11:00 Elizeu Zaleski gæti lent þarna undir. vísir/getty Elizeu Zaleski, 32 ára gamall Brasilíumaður, er búinn að skora Gunnar Nelson á hólm í UFC-búrinu en hann vill ólmur koma höndum sínum á íslenska bardagakappann. Gunnar vann samlanda Zaleski, Alex Oliveira, með miklum stæl um helgina þegar að hann hengdi Brassann með uppgjafartaki eftir að blóðga hann hressilega með mögnuðu olnbogaskoti. Sigurinn færði Gunnar upp í tólfta sæti styrkleikalistans en þar situr Zaleski í fjórtánda sæti en hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC eftir að tapa þeim fyrsta árið 2015.Elizeu Zaleski er búinn að vinna sex bardaga í röð.vísir/gettyVill verða meistari „Það væri mjög spennandi að berjast við Gunnar Nelson. Hann hefur staðið sig vel í UFC og ég vil berjast vil þá bestu. Ég vil verða sá besti. Ég vil verða meistari,“ segir Zaleski í viðtali við MMA Fighting en hann er svekktur að UFC gaf honum ekki bardaga á móti fyrrverandi meistaranum Robbie Lawler síðast. Zaleski vann síðast Luigi Vendramini í september á glæsilegan hátt en hann kláraði mótherja sinn með fljúgandi hnésparki og höggum. Í bardaganum þar á undan kláraði hann Sean Strockland með hringsparki og höggum. Alvöru sjónvarp. Brassinn býst við því að snúa aftur í búrið í mars en Gunnar Nelson vonast einmitt til að berjast aftur á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í mars. „Ég er hér til að berjast. Ef Gunnar er klár munum við slást og fá bónus fyrir bardaga kvöldsins því að ég gef allt mitt í hvern bardaga. Ég vil verða veltivigtarmeistari og mun leggja mikið á mig til að svo verði. Það yrði gaman að gama höndum mínum á Gunnar Nelson,“ segir Elizeu Zaleski dos Santos. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Elizeu Zaleski, 32 ára gamall Brasilíumaður, er búinn að skora Gunnar Nelson á hólm í UFC-búrinu en hann vill ólmur koma höndum sínum á íslenska bardagakappann. Gunnar vann samlanda Zaleski, Alex Oliveira, með miklum stæl um helgina þegar að hann hengdi Brassann með uppgjafartaki eftir að blóðga hann hressilega með mögnuðu olnbogaskoti. Sigurinn færði Gunnar upp í tólfta sæti styrkleikalistans en þar situr Zaleski í fjórtánda sæti en hann er búinn að vinna sex bardaga í röð í UFC eftir að tapa þeim fyrsta árið 2015.Elizeu Zaleski er búinn að vinna sex bardaga í röð.vísir/gettyVill verða meistari „Það væri mjög spennandi að berjast við Gunnar Nelson. Hann hefur staðið sig vel í UFC og ég vil berjast vil þá bestu. Ég vil verða sá besti. Ég vil verða meistari,“ segir Zaleski í viðtali við MMA Fighting en hann er svekktur að UFC gaf honum ekki bardaga á móti fyrrverandi meistaranum Robbie Lawler síðast. Zaleski vann síðast Luigi Vendramini í september á glæsilegan hátt en hann kláraði mótherja sinn með fljúgandi hnésparki og höggum. Í bardaganum þar á undan kláraði hann Sean Strockland með hringsparki og höggum. Alvöru sjónvarp. Brassinn býst við því að snúa aftur í búrið í mars en Gunnar Nelson vonast einmitt til að berjast aftur á UFC-bardagakvöldinu í Lundúnum í mars. „Ég er hér til að berjast. Ef Gunnar er klár munum við slást og fá bónus fyrir bardaga kvöldsins því að ég gef allt mitt í hvern bardaga. Ég vil verða veltivigtarmeistari og mun leggja mikið á mig til að svo verði. Það yrði gaman að gama höndum mínum á Gunnar Nelson,“ segir Elizeu Zaleski dos Santos.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30 Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00 Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Enski boltinn Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Körfubolti Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Fleiri fréttir Khalil Shabazz til Grindavíkur Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Sjáðu dramtíkina á Króknum í gær: Aftur fengu Þróttarakonur rautt spjald Karólína Lea valin best í fyrsta leik Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjá meira
Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. 12. desember 2018 09:00
Gunnar Nelson sendur í 30 daga leyfi Gunnar Nelson má ekki æfa né berjast fyrr en á nýju ári. 12. desember 2018 12:30
Gunnar Nelson upp um tvö sæti á styrkleikalistanum Gunnar Nelson er kominn upp fyrir Alex Oliveira sem að hann pakkaði saman um helgina. 13. desember 2018 10:00