Gunnar Nelson þakkar fyrir sig á Fésbókinni: Minnti mig á af hverju ég geri þetta Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. desember 2018 09:00 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. Óþverrabragð Alex Oliveira dugði sem betur fer skammt því Gunnar Nelson lét ekki olnbogaskot í hnakkann stoppa sig og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Gunnar Nelson hefur gefið mörg viðtöl eftir bardagann við Brasilíumanninn en eftir heimkomuna þá ákvað hann að setjast fyrir frama tölvuna og þakka fyrir sig á fésbókinni. „Það var búinn að líða talsverður tími síðan að ég barðist síðast en þetta minnti mig á af hverju ég geri þetta. Það er engin tilfinning lík þeirri að berjast í búrinu,“ skrifaði Gunnar en kveðja hans er á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. „Baráttan í búrinu getur gefið þér sjálftraust, auðmýkt þig, brotið þig, hert þig upp og stundum allt þetta í einu. Reynslan gerir okkur að því sem við erum. Þetta var mjög mikilvægur bardagi fyrir mig. Við sjáumst fljótlega aftur,“ skrifaði Gunnar. Hann þakkar öllum fyrir stuðninginn og segist finna fyrri stuðningi allstaðar að úr heiminum en engum þó meira en þeim sem kemur heima frá Íslandi. Gunnar þakkar sérstaklega þjálfurum sínum og styrktaraðilum fyrir og þeir sem eru nafngreindir í pistli hans eru John Kavanagh, Matthew Miller, Haraldur Dean Nelson, Unnar Helgason og svo félag hans Mjölnir. Gunnar Nelson endar síðan pistilinn á því að þakka Alex Oliveira fyrir góðan bardaga. MMA Tengdar fréttir Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Gunnar Nelson snéri aftur í búrið og pakkaði saman Brasilíumanninum Alex Oliveira í UFC um helgina. Óþverrabragð Alex Oliveira dugði sem betur fer skammt því Gunnar Nelson lét ekki olnbogaskot í hnakkann stoppa sig og vann sannfærandi sigur í annarri lotu. Gunnar Nelson hefur gefið mörg viðtöl eftir bardagann við Brasilíumanninn en eftir heimkomuna þá ákvað hann að setjast fyrir frama tölvuna og þakka fyrir sig á fésbókinni. „Það var búinn að líða talsverður tími síðan að ég barðist síðast en þetta minnti mig á af hverju ég geri þetta. Það er engin tilfinning lík þeirri að berjast í búrinu,“ skrifaði Gunnar en kveðja hans er á ensku eins og sjá má hér fyrir neðan. „Baráttan í búrinu getur gefið þér sjálftraust, auðmýkt þig, brotið þig, hert þig upp og stundum allt þetta í einu. Reynslan gerir okkur að því sem við erum. Þetta var mjög mikilvægur bardagi fyrir mig. Við sjáumst fljótlega aftur,“ skrifaði Gunnar. Hann þakkar öllum fyrir stuðninginn og segist finna fyrri stuðningi allstaðar að úr heiminum en engum þó meira en þeim sem kemur heima frá Íslandi. Gunnar þakkar sérstaklega þjálfurum sínum og styrktaraðilum fyrir og þeir sem eru nafngreindir í pistli hans eru John Kavanagh, Matthew Miller, Haraldur Dean Nelson, Unnar Helgason og svo félag hans Mjölnir. Gunnar Nelson endar síðan pistilinn á því að þakka Alex Oliveira fyrir góðan bardaga.
MMA Tengdar fréttir Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15 Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30 Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30 Mest lesið Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Konate gæti farið frítt frá Liverpool Sport Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða Sport HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Sport Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Sport Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Mæssi slær enn annað metið Sport Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Sport Hákon skoraði tvö í vináttuleik Sport Fleiri fréttir Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Mæssi slær enn annað metið Það verða tónleikar í hálfleik á úrslitum HM félagsliða HM félagsliða „farsælasta keppni í heimi“ samkvæmt Infantino Dagskráin í dag: KA fer í Hafnarfjörðinn og golfið heldur áfram Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Konate gæti farið frítt frá Liverpool Elías Már skrifar undir hjá kínversku liði Hákon skoraði tvö í vináttuleik Louis Van Gaal hefur sigrast á krabbameini Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Þór fer upp í umspilssæti Arnór Sigurðsson hafði betur í Íslendingaslagnum Rústaði úrslitunum á Wimbledon „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Onana frá næstu vikurnar Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Sjá meira
Oliveira ber rún Gunnars um ókomna tíð Alex Oliveira hitti sinn Voldemort þegar hann mætti Gunnari Nelson í átthyrningnum í Toronto um helgina. 11. desember 2018 13:15
Gunnar og Oliveira mestu mátar eftir bardagann Brasilíumaðurinn Alex Oliveira var jafn brosmildur eftir bardagann og fyrir hann. 11. desember 2018 14:30
Gunnar Nelson með augun á ákveðnu bardagakvöldi í mars Gunnar Nelson fer sigurreifur inn í jólin eftir glæsilegan sigur á Brasilíumanninum Alex Oliveira á laugardaginn. Nú bíða menn spenntir að sjá hvar næsti bardagi íslenska víkingsins verður. 11. desember 2018 09:30