Kavanagh spáir því að Gunnar Nelson fái titilbardaga á næsta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2018 10:30 Gunnar Nelson. Vísir/Getty Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur fulla trú á því að íslenski bardagakappinn muni keppa um belti (titil) á sama tíma að ári. Gunnars Nelson vann glæsilegan sigur á Alex Oliveira í Kanada um helgina þrátt fyrir að dómari bardagans hafi gert stór mistök. Alex Oliveira komst upp með að beita ólöglegum olnbogahöggum í hnakka Gunnars og það er ekki í fyrsta sinn sem mótherjar Gunnars grípa til slíka örþrifaráða. Sem betur fer komst Gunnar Nelson yfir það og kláraði síðan blóðugan bardaga með stæl. John Kavanagh spáir því í færslu á Twitter að Gunnar Nelson fá titilbardaga eftir eitt ár eins og sjá má hér fyrir neðan. With his updated approach to training there's not many who can do 1 round with him unless they eye gouge, grab fence or elbow back of head. This time next year he'll be fighting for the belt. I predict dese tings. https://t.co/cJcsXKfDF1 — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) December 9, 2018John Kavanagh hrósar nýjum æfingum Gunnars og segir að nýjar þjálfunaraðferðir íslenska bardagakappans hafi þegar sannað notagildi sitt um helgina. „Það eru ekki margir sem halda út eina lotu á móti honum nema að nota svindlbrögð eins og að pota í auga, grípa í búrið eða gefa olnbogaskot í hnakkann. Gunnar Nelson mun berjast um belti á sama tíma að ári. Ég sé fyrir svona hluti,“ skrifaði John Kavanagh. MMA Tengdar fréttir Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Aljamain Sterling fagnar endurkomu Gunnars Kollegar Gunnars Nelsonar í UFC-heiminum fylgdust vel með bardagakvöldinu í Toronto þar sem Gunnar vann magnaðan sigur á Alex Oliveira. 9. desember 2018 11:30 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 ,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto. 9. desember 2018 11:00 Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. 10. desember 2018 08:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira
Það stoppa fáir Gunnar Nelson í dag nema með svindli að mati hins virta þjálfara hans John Kavanagh. John Kavanagh, þjálfari Gunnars Nelson, hefur fulla trú á því að íslenski bardagakappinn muni keppa um belti (titil) á sama tíma að ári. Gunnars Nelson vann glæsilegan sigur á Alex Oliveira í Kanada um helgina þrátt fyrir að dómari bardagans hafi gert stór mistök. Alex Oliveira komst upp með að beita ólöglegum olnbogahöggum í hnakka Gunnars og það er ekki í fyrsta sinn sem mótherjar Gunnars grípa til slíka örþrifaráða. Sem betur fer komst Gunnar Nelson yfir það og kláraði síðan blóðugan bardaga með stæl. John Kavanagh spáir því í færslu á Twitter að Gunnar Nelson fá titilbardaga eftir eitt ár eins og sjá má hér fyrir neðan. With his updated approach to training there's not many who can do 1 round with him unless they eye gouge, grab fence or elbow back of head. This time next year he'll be fighting for the belt. I predict dese tings. https://t.co/cJcsXKfDF1 — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) December 9, 2018John Kavanagh hrósar nýjum æfingum Gunnars og segir að nýjar þjálfunaraðferðir íslenska bardagakappans hafi þegar sannað notagildi sitt um helgina. „Það eru ekki margir sem halda út eina lotu á móti honum nema að nota svindlbrögð eins og að pota í auga, grípa í búrið eða gefa olnbogaskot í hnakkann. Gunnar Nelson mun berjast um belti á sama tíma að ári. Ég sé fyrir svona hluti,“ skrifaði John Kavanagh.
MMA Tengdar fréttir Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30 Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44 Aljamain Sterling fagnar endurkomu Gunnars Kollegar Gunnars Nelsonar í UFC-heiminum fylgdust vel með bardagakvöldinu í Toronto þar sem Gunnar vann magnaðan sigur á Alex Oliveira. 9. desember 2018 11:30 Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29 ,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto. 9. desember 2018 11:00 Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. 10. desember 2018 08:45 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira
Viðbrögð Twitter við sigri Gunnars: Breytti UFC í hryllingsmynd Fjölmargir Íslendingar vöktu frameftir síðastliðna nótt til að fylgjast með bardaga Gunnars Nelsonar og Brasilíumannsins Alex Oliveira. 9. desember 2018 10:30
Gunnar: Olnbogarnir í hnakkann tóku mig úr jafnvægi Þrátt fyrir glæsilegan sigur á Alex Oliveira í kvöld var Gunnar Nelson mjög ósáttur með dómarann en mistök hans hefðu getað kostað okkar mann sigurinn. 9. desember 2018 06:44
Aljamain Sterling fagnar endurkomu Gunnars Kollegar Gunnars Nelsonar í UFC-heiminum fylgdust vel með bardagakvöldinu í Toronto þar sem Gunnar vann magnaðan sigur á Alex Oliveira. 9. desember 2018 11:30
Gunnar sneri aftur með glæsilegum sigri Fór illa með hinn brasilíska Alex Oliveira og vann í blóðugum bardaga. 9. desember 2018 04:29
,,Bardagi Gunna ekki fyrir viðkvæma“ Erlendir fjölmiðlar fjalla um sigur Gunnars Nelsonar á Brasilíumanninum Alex Oliveira í nótt í UFC bardagadeildinni en bardagakvöldið fór fram í Toronto. 9. desember 2018 11:00
Gunnar sneri aftur með látum Bardagakappinn Gunnar Nelson vann sannfærandi sigur á Alex Oliveira í Toronto um helgina. Eftir jafna fyrstu lotu náði Gunnar undirtökum undir lok annarrar lotu þar sem hann lét höggin dynja og innbyrti sigur. 10. desember 2018 08:45