Stúlkan sem lést ekki orðin eins árs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 28. desember 2018 11:24 Frá vettvangi slyssins í morgun en Neyðarlínu barst tilkynning um slysið klukkan 9:42. Adolf Ingi Erlingsson Litla stúlkan sem lést í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær var fædd í janúar 2018. Hún var því ekki orðin ársgömul en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Auk litlu stúlkunnar létust tvær konur í slysinu. Önnur þeirra var fædd árið 1982 og hin árið 1985. Fjórir slösuðust alvarlega, tveir bræður, og tvö börn, sjö og níu ára gömul. Öll voru þau breskir ríkisborgarar af indverskum ættum. Konurnar voru eiginkonur bræðranna.Frá brúnni yfir Núpsvötn í gærvísir/jói k.Virðist sem bíllinn hafi snúist á brúnni og farið upp á vegriðið Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglu og rannsóknarnefnd samgönguslysa. Í tilkynningu lögreglu segir að svo virðist sem bíllinn hafi snúist á brúnni sem liggur yfir Núpsvötn með þeim afleiðingum að bíllinn fór upp á vegrið brúarinnar, hægra megin, rann svo eftir því nokkra vegalengd og svo út af henni. Þar féll bíllinn svo niður á áraurana fyrir neðan brúna: „Fyrir liggur að bifreiðinni var ekið fram hjá myndavélum við Hvolsvöll snemma sama morgun. Bifreiðinni var ekið til austurs, eftir Suðurlandsvegi og virðist hafa snúist á brúnni með þeim afleiðingum að hún fór upp á vegrið brúarinnar, hægra megin, eftir því nokkra vegalengd og síðan útaf henni. Þar fellur bíllinn niður á áraurana fyrir neðan brúna. Hægt reyndist að aka, eftir vegslóða austar á sandinum, að bifreiðinni og athafna sig með sjúkrabíla og tækjabúnað björgunaraðila við brúna. Björgunaraðgerðir voru umfangsmiklar og margir sem að þeim komu. Þannig mættu viðbragðsaðilar alla leið frá Höfn að austan og frá Selfossi að vestan auk viðbragðsaðila úr Reykjavík sem m.a. voru fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Veðurfarslegar aðstæður til björgunar á vettvangi voru þokkalegar en hins vegar þungbúið og mikil úrkoma vestar. Landhelgisgæslan mun hafa notað þriðju vélina til að leiðsegja þyrluflugmönnum á vettvang vegna þess hversu skyggni til flugs var slæmt sem og til að tryggja fjarskipti við vettvang. Viðbragðsaðilar á leið á vettvang, bæði austan og vestan að tilkynntu um hálkubletti á leiðinni þangað. Lögregla biður þá sem mögulega hafa upplýsingar um slysið að hafa samband við okkur í síma 444 2010, á facebook eða í tölvupósti á netfanginu sudurland@logreglan.is Lögregla þakkar öllum þeim sem að aðgerðunum komu fyrir þeirra vinnu, stóra sem smáa. Samvinna viðbragðsaðila stendur upp úr í þessu erfiða máli og ljóst að slagkrafturinn er mikill þegar allir leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrstu útgáfu hennar var rangt farið með fæðingarár kvennanna þar sem röng ártöl voru gefin upp í fyrstu tilkynningu lögreglu. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28. desember 2018 08:55 Bróðir mannanna frávita af sorg Segir litla frænku sína hafa farist í slysinu. 28. desember 2018 09:39 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Litla stúlkan sem lést í umferðarslysinu við Núpsvötn í gær var fædd í janúar 2018. Hún var því ekki orðin ársgömul en þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Suðurlandi. Auk litlu stúlkunnar létust tvær konur í slysinu. Önnur þeirra var fædd árið 1982 og hin árið 1985. Fjórir slösuðust alvarlega, tveir bræður, og tvö börn, sjö og níu ára gömul. Öll voru þau breskir ríkisborgarar af indverskum ættum. Konurnar voru eiginkonur bræðranna.Frá brúnni yfir Núpsvötn í gærvísir/jói k.Virðist sem bíllinn hafi snúist á brúnni og farið upp á vegriðið Tildrög slyssins eru til rannsóknar hjá lögreglu og rannsóknarnefnd samgönguslysa. Í tilkynningu lögreglu segir að svo virðist sem bíllinn hafi snúist á brúnni sem liggur yfir Núpsvötn með þeim afleiðingum að bíllinn fór upp á vegrið brúarinnar, hægra megin, rann svo eftir því nokkra vegalengd og svo út af henni. Þar féll bíllinn svo niður á áraurana fyrir neðan brúna: „Fyrir liggur að bifreiðinni var ekið fram hjá myndavélum við Hvolsvöll snemma sama morgun. Bifreiðinni var ekið til austurs, eftir Suðurlandsvegi og virðist hafa snúist á brúnni með þeim afleiðingum að hún fór upp á vegrið brúarinnar, hægra megin, eftir því nokkra vegalengd og síðan útaf henni. Þar fellur bíllinn niður á áraurana fyrir neðan brúna. Hægt reyndist að aka, eftir vegslóða austar á sandinum, að bifreiðinni og athafna sig með sjúkrabíla og tækjabúnað björgunaraðila við brúna. Björgunaraðgerðir voru umfangsmiklar og margir sem að þeim komu. Þannig mættu viðbragðsaðilar alla leið frá Höfn að austan og frá Selfossi að vestan auk viðbragðsaðila úr Reykjavík sem m.a. voru fluttir með tveimur þyrlum Landhelgisgæslunnar. Veðurfarslegar aðstæður til björgunar á vettvangi voru þokkalegar en hins vegar þungbúið og mikil úrkoma vestar. Landhelgisgæslan mun hafa notað þriðju vélina til að leiðsegja þyrluflugmönnum á vettvang vegna þess hversu skyggni til flugs var slæmt sem og til að tryggja fjarskipti við vettvang. Viðbragðsaðilar á leið á vettvang, bæði austan og vestan að tilkynntu um hálkubletti á leiðinni þangað. Lögregla biður þá sem mögulega hafa upplýsingar um slysið að hafa samband við okkur í síma 444 2010, á facebook eða í tölvupósti á netfanginu sudurland@logreglan.is Lögregla þakkar öllum þeim sem að aðgerðunum komu fyrir þeirra vinnu, stóra sem smáa. Samvinna viðbragðsaðila stendur upp úr í þessu erfiða máli og ljóst að slagkrafturinn er mikill þegar allir leggjast á eitt,“ segir í tilkynningu lögreglunnar.Fréttin hefur verið uppfærð en í fyrstu útgáfu hennar var rangt farið með fæðingarár kvennanna þar sem röng ártöl voru gefin upp í fyrstu tilkynningu lögreglu.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16 Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28. desember 2018 08:55 Bróðir mannanna frávita af sorg Segir litla frænku sína hafa farist í slysinu. 28. desember 2018 09:39 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Innlent Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Innlent Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Innlent Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Erlent Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? Innlent 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Innlent Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Erlent Fleiri fréttir Vísar ásökunum um óeðlileg afskipti í kosningabaráttu á bug Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Rannsaka innbrot á veitingastað og þjófnað í skartgripaverslun Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Hátt í sjötíu ár síðan það snjóaði eins lítið Spyr hvort ekki sé tími á að Palestínumenn snúi aftur í friðinn heima Hvort myndu þau hringja fyrst til baka í Pétur eða Hildi? 28 prósent Selfyssingar: „Eitthvað í mjólkinni eða smjörinu“ Erlendir aðilar reyni að hafa vit fyrir Íslendingum Óttast að útlendingafrumvarpið þjóni ekki tilgangi sínum Sigurvíma, hópuppsögn og auðar brekkur Boðuð í þingsal á versta tíma: „Brynjar, þú ert nú meiri gaurinn!“ Elísabet tekur tímabundið við embætti landlæknis Ákærður fyrir að taka son sinn hálstaki Metaðsókn í starfsendurhæfingu Óvissa um framboð bæði Írisar og listans Konan enn þungt haldin Leiðir samningaviðræðurnar við bændur Helgi Bjartur einnig ákærður fyrir vændiskaup Hættu að fá boð á vísindaráðsfundi almannavarna: „Menning þöggunar og útilokunar“ „Tel nægja að menn séu að fremja ítrekuð afbrot“ Ólga meðal eldfjallafræðinga og bruni á Húsavík Fjármál barnanna geti haft áhrif á eftirlaun foreldranna Áfengi efnafræðilega skylt lampaolíu, terpentínu og bensíni Karlarnir leiða að ósk kvennanna Þessi skipa lista Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ Nær altjón í iðnaðarhúsnæði eftir bruna á Húsavík Guðrún svarar fyrir gömul ummæli um aðildarviðræður að ESB Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Sjá meira
Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16
Reyna að ná tali af bræðrunum í dag Vonir eru bundnar við að samtöl við mennina, sem og rannsókn á bílnum, varpi ljósi á tildrög slyssins. 28. desember 2018 08:55
Bróðir mannanna frávita af sorg Segir litla frænku sína hafa farist í slysinu. 28. desember 2018 09:39