Tvær konur fórust í slysinu við Núpsvötn Kjartan Kjartansson skrifar 27. desember 2018 20:24 Eiginkonur tveggja bræðra og ungt barn annarrar þeirrar létust í slysinu við brúna yfir Núpsvötn í dag. Vinir fjölskyldanna frá Bretlandi eru sagðir á leiðinni til landsins í kvöld en ættingjar þeirra á Indlandi hafa verið látnir vita. Fjölskyldur tveggja bræðra sem voru á ferðalagi um Ísland voru um borð í jeppa sem fór fram af brúnni og steyptist niður um átta metra í morgun. Fólkið er af indverskum ættum en búsett í Bretlandi þar sem það er með ríkisborgararétt. Auk kvennanna tveggja og barnsins slösuðust bræðurnir tveir og tvö börn á aldrinum sjö og níu ára alvarlega í slysinu. Indverska sendiráðið staðfestir við Vísi að eiginkonur þeirra hafi farist. Mbl.is sagði fyrst frá. Loka þurfti þjóðvegi 1 um tíma vegna slyssins í dag. Beita þurfti klippum til að ná fólkinu úr bifreiðinni sem var jeppi af gerðinni Toyota Land Cruiser. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að brúin sé ein hættulegasta einbreiða brú landsins. Fjórtán slys hafa orðið þar frá því fyrir aldamót, þar af tvö alvarleg. Umferð um brúna hafi þrefaldast á síðustu fjórum til fimm árum. Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16 Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27. desember 2018 16:18 Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27. desember 2018 19:48 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Eiginkonur tveggja bræðra og ungt barn annarrar þeirrar létust í slysinu við brúna yfir Núpsvötn í dag. Vinir fjölskyldanna frá Bretlandi eru sagðir á leiðinni til landsins í kvöld en ættingjar þeirra á Indlandi hafa verið látnir vita. Fjölskyldur tveggja bræðra sem voru á ferðalagi um Ísland voru um borð í jeppa sem fór fram af brúnni og steyptist niður um átta metra í morgun. Fólkið er af indverskum ættum en búsett í Bretlandi þar sem það er með ríkisborgararétt. Auk kvennanna tveggja og barnsins slösuðust bræðurnir tveir og tvö börn á aldrinum sjö og níu ára alvarlega í slysinu. Indverska sendiráðið staðfestir við Vísi að eiginkonur þeirra hafi farist. Mbl.is sagði fyrst frá. Loka þurfti þjóðvegi 1 um tíma vegna slyssins í dag. Beita þurfti klippum til að ná fólkinu úr bifreiðinni sem var jeppi af gerðinni Toyota Land Cruiser. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld kom fram að brúin sé ein hættulegasta einbreiða brú landsins. Fjórtán slys hafa orðið þar frá því fyrir aldamót, þar af tvö alvarleg. Umferð um brúna hafi þrefaldast á síðustu fjórum til fimm árum.
Banaslys við Núpsvötn Tengdar fréttir Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16 Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27. desember 2018 16:18 Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27. desember 2018 19:48 Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Innlent „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Erlent Fleiri fréttir Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Sjá meira
Tvær fjölskyldur af indverskum ættum í bílnum Fjölskyldur tveggja bræðra voru í bílnum sem fór fram af brúnni yfir Núpsvötn í morgun. Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir. 27. desember 2018 18:16
Hræðileg aðkoma og afar erfiðar aðstæður á vettvangi Aðstæður á slysstað við Núpsvötn í dag voru afar erfiðar og aðkoman hræðileg. Þetta segir í fréttatilkynningu frá Herdísi Gunnarsdóttur, forstjóra Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU), sem hún sendi fjölmiðlum laust fyrir klukkan 16. 27. desember 2018 16:18
Slysið setur meiri þrýsting á nýja brú á svæðinu Guðmundur Valur Guðmundsson forstöðumaður hjá Vegagerðinni segir að slysið í dag þrýsti á framkvæmdir við Súlu sem fyrst. 27. desember 2018 19:48
Svo mannskæð umferðarslys afar sjaldgæf Þrír eru látnir og fjórir alvarlega slasaðir eftir að Toyota Land Cruiser jeppi fór út af brúnni yfir Núpsvötn á tíunda tímanum í morgun. 27. desember 2018 14:42