Gunnar Nelson sér framtíð í tölvuleikjabransanum Anton Ingi Leifsson skrifar 26. desember 2018 23:30 Gunnar fyrir bardagann gegn Alex Oliveira áttunda desember. vísir/getty Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan. MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira
Bardagakappinn Gunnar Nelson segir í viðtali Eurobash að hann gæti farið sömu slóð og annar bardagakappi, Demetrious Johnson, og farið enn meira inn á tölvuleikjamarkaðinn. Gunnar er mikill áhugamaður um tölvuleiki og í hlaðvarpsviðtalinu við hann var hann spurður út í þetta áhugamál. „Ég elska Call of Duty. Ég er að spila nýja leikin núna. Ég byrjaði að spila Infinite Warfare, svo Black Ops3 en ég spilaði IW I mest. Mér líkaði ekki við WW2,“ sagði Gunnar í viðtalinu. „Þessi leikur er örlítið hraðari svo mér líkar það vel. Ég er einnig aðeins að spila Fornite.“ Demetrious Johnson hefur þénað duglega á því að streyma sjálfum sér að spila alls kyns tölvuleiki og Gunnar segir að það sé eitthvað sem muni gerast. „Ég held að ég muni gera það,“ sagði Gunnar aðpsurður um hvort að hann væri áhugasamur um að byrja streyma sjálfum sér spila tölvuleiki. „Ég held að lokum muni ég gera það. Vinir mínir segja mér að byrja streyma mér spila svo ég held að ég muni gera það. Ég þarf að gera þetta vel og svoleiðis en ég held að ég muni gera það.“ Í innslagi Íslands í dag fyrir bardaga Gunnar gegn Alex Oliveira fyrr í þessum mánuði var komið inn á áhuga Gunnars á tölvuleikjum og meðal annars rætt við áhugann við þjálfara hans. „Það er misjafnt hvað ég spila mikið en ég spila eitthvað flesta daga,“ sagði Gunnar í viðtalinu við Kjartan Atla Kjartansson í Ísland í dag. Matthew Miller er æfingarfélagi Gunnars og hann sagði í sama innslagi að Gunnar gæti hæglega orðið atvinnumaður í greininni. Innslagið í heild má sjá hér að neðan.
MMA Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ Dúettinn sem er að taka yfir tennisheiminn „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Alcaraz tekur toppsætið af Sinner eftir sigur á Opna bandaríska „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Dagskráin í dag: Íslenska U21 landsliðið mætir Eistum Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Sjá meira