Ungt par lést með nokkurra klukkustunda millibili Sylvía Hall skrifar 26. desember 2018 12:28 Parið hafði verið saman í átta ár. Facebook Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. Jason Francis var 29 ára þegar hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl. Unnusta hans, Alice Robinson, fannst látin nokkrum klukkustundum eftir slysið. Francis varð fyrir bíl 18 ára pizzasendils í Scarborough á laugardagskvöld og var látinn við komu á spítala. Robinson var aðeins nokkra metra í burtu að bíða eftir að unnusti sinn kæmi heim þegar hún sá ljós sjúkrabíla fyrir utan og hljóp að vettvangi. Hún er sögð hafa verið buguð af sorg eftir slysið en þau höfðu verið saman í átta ár. Robinson fannst látin í Mount Hawthorn hverfinu innan við sólarhring eftir dauða Francis en andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti. Hátt í sextán þúsund pund hafa safnast fyrir fjölskyldur þeirra síðan á jóladag, tæplega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Francis var mikill íþróttamaður og spilaði meðal annars með Market Drayton fótboltafélaginu í Englandi. Félagið greindi frá andláti hans á Twitter-síðu sinni og minntist hans sem mikilvægs leikmanns sem spilaði stórt hlutverk í liðinu í tíð hans hjá félaginu.It Is With Immense Sadness That We Report The Death Of Former MDTFC 'Great' - Jason Francishttps://t.co/wTrHDgCYL4— Market Drayton F.C. (@MDTFC) 23 December 2018 Ástralía Eyjaálfa Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira
Breskt par búsett í Ástralíu lést með aðeins nokkurra klukkustunda millibili á laugardaginn. Jason Francis var 29 ára þegar hann lést eftir að hafa orðið fyrir bíl. Unnusta hans, Alice Robinson, fannst látin nokkrum klukkustundum eftir slysið. Francis varð fyrir bíl 18 ára pizzasendils í Scarborough á laugardagskvöld og var látinn við komu á spítala. Robinson var aðeins nokkra metra í burtu að bíða eftir að unnusti sinn kæmi heim þegar hún sá ljós sjúkrabíla fyrir utan og hljóp að vettvangi. Hún er sögð hafa verið buguð af sorg eftir slysið en þau höfðu verið saman í átta ár. Robinson fannst látin í Mount Hawthorn hverfinu innan við sólarhring eftir dauða Francis en andlát hennar er ekki talið hafa borið að með saknæmum hætti. Hátt í sextán þúsund pund hafa safnast fyrir fjölskyldur þeirra síðan á jóladag, tæplega tvær og hálf milljón íslenskra króna. Francis var mikill íþróttamaður og spilaði meðal annars með Market Drayton fótboltafélaginu í Englandi. Félagið greindi frá andláti hans á Twitter-síðu sinni og minntist hans sem mikilvægs leikmanns sem spilaði stórt hlutverk í liðinu í tíð hans hjá félaginu.It Is With Immense Sadness That We Report The Death Of Former MDTFC 'Great' - Jason Francishttps://t.co/wTrHDgCYL4— Market Drayton F.C. (@MDTFC) 23 December 2018
Ástralía Eyjaálfa Mest lesið „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Erlent Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Innlent Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Innlent Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Innlent Útgöngubann í borginni í nótt Erlent 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Innlent Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Innlent Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga Innlent Fíkniefnanotkun talin meginorsök banaslyss í Lækjargötu Innlent „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Innlent Fleiri fréttir „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Sjá meira