Persónuvernd bíður eftir Landsrétti Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 21. desember 2018 15:18 Bára Halldórsdóttir hefur sagst ekki hafa vitað á hverju hún átti von þegar hún settist niður með kaffibolla á Klastri þann 20. nóvember síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Persónuvernd segir að mál sem snýr að upptöku á samtölum þingmanna á veitingastaðnum Klaustri sé í hefðbundnum farvegi hjá stofnuninni. Ætlar Persónuvernd að bíða eftir að úrskurði Landsréttar í máli þingmanna Miðflokksins sem snýr að kröfu þeirra um að fram fari vitnaleiðslur og öflun sönnunargagna. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfu þingmannanna. Reimar Pétursson, lögmaður þingmannanna, kærði þann úrskurð til Landsréttar. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sem gætir hagsmuna Báru Halldórsdóttur sem gegnst við því að hafa tekið samtalið upp, er að vinna í greinagerð til að senda Landsrétti. Í tilkynningu á vef Persónuverndar í dag kemur fram að stjórnin hafi fundað um málið í gær. Ákveðið hafi verið að senda lögmönnum Báru gögn málsins og veita þeim kost á athugasemdum fyrir hennar hönd. „Jafnframt var ákveðið að óska eftir umræddri hljóðupptöku, sem og upptökum úr eftirlitsmyndavélum á Klaustri frá þeim tíma sem samtölin voru tekin upp. Frestur til athugasemda og afhendingar upptökunnar var veittur til 11. janúar 2019.“ Að loknum fundi bárust hins vegar þær fréttir að úrskurður Hérðasdóms Reykjavíkur hefði verið kærður til Landsréttar. „Beðið verður með að óska eftir umræddum upptökum þar til niðurstaða Landsréttar um úrskurðinn liggur fyrir.“ Persónuvernd Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda. 21. desember 2018 10:27 Stjórn tók fyrir Klaustursmál Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar. 21. desember 2018 06:15 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Persónuvernd segir að mál sem snýr að upptöku á samtölum þingmanna á veitingastaðnum Klaustri sé í hefðbundnum farvegi hjá stofnuninni. Ætlar Persónuvernd að bíða eftir að úrskurði Landsréttar í máli þingmanna Miðflokksins sem snýr að kröfu þeirra um að fram fari vitnaleiðslur og öflun sönnunargagna. Héraðsdómur Reykjavíkur hafnaði í vikunni kröfu þingmannanna. Reimar Pétursson, lögmaður þingmannanna, kærði þann úrskurð til Landsréttar. Auður Tinna Aðalbjarnardóttir, sem gætir hagsmuna Báru Halldórsdóttur sem gegnst við því að hafa tekið samtalið upp, er að vinna í greinagerð til að senda Landsrétti. Í tilkynningu á vef Persónuverndar í dag kemur fram að stjórnin hafi fundað um málið í gær. Ákveðið hafi verið að senda lögmönnum Báru gögn málsins og veita þeim kost á athugasemdum fyrir hennar hönd. „Jafnframt var ákveðið að óska eftir umræddri hljóðupptöku, sem og upptökum úr eftirlitsmyndavélum á Klaustri frá þeim tíma sem samtölin voru tekin upp. Frestur til athugasemda og afhendingar upptökunnar var veittur til 11. janúar 2019.“ Að loknum fundi bárust hins vegar þær fréttir að úrskurður Hérðasdóms Reykjavíkur hefði verið kærður til Landsréttar. „Beðið verður með að óska eftir umræddum upptökum þar til niðurstaða Landsréttar um úrskurðinn liggur fyrir.“
Persónuvernd Upptökur á Klaustur bar Tengdar fréttir Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda. 21. desember 2018 10:27 Stjórn tók fyrir Klaustursmál Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar. 21. desember 2018 06:15 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Þingmenn Miðflokks fara með málið fyrir Landsrétt Fjórir þingmenn Miðflokksins hafa kært úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur sem hafnaði beiðni þeirra um að fram færu vitnaleiðslur í dómsal auk þess sem sönnunargagna yrði aflað í Klaustursmálinu svonefnda. 21. desember 2018 10:27
Stjórn tók fyrir Klaustursmál Þingmenn Miðflokksins, sem sátu að sumbli á Klausturbar, réðu sér lögmann sem meðal annars sendi Persónuvernd erindi vegna upptökunnar. 21. desember 2018 06:15