Drottningin sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum Meghan og Katrínar Kristín Ólafsdóttir skrifar 3. janúar 2019 21:30 Það var ekki að sjá annað en að vel færi á með Katrínu og Meghan er þær mættu til messu á jóladag. Getty/Samir Hussein Elísabet Bretadrottning er sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum hertogaynjanna Katrínar Middleton og Meghan Markle, sem giftar eru sonarsonum hennar, prinsunum Vilhjálmi og Harry. Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. „Hún þráði að sjá sætti milli Meghan og Katrínar og hún fékk ósk sína uppfyllta,“ hefur Us Weekly eftir heimildarmanni sínum. Heimildarmaðurinn heldur því einnig fram að svilkonurnar hafi dvalið í Sandringham-herragarðinum í Norfolk yfir jólin, ásamt öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar, og því hafi þær neyðst til að eyða tíma saman. Sjá einnig: Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Fréttaflutningur af meintum deilum Katrínar og Meghan hefur verið nokkuð þrálátur í breskum götublöðum síðan sú síðarnefnda var innvígð inn í konungsfjölskylduna. Þannig var greint frá því að Meghan hafi verið dónaleg við starfsfólk Katrínar í brúðkaupi þeirrar fyrrnefndu en talsmaður Kensingtonhallar sagði hins vegar að slíkt ætti ekki við nein rök að styðjast. Einnig hafi það kynt undir orðrómi um ósætti hertogaynjanna að þær, ásamt eiginmönnum sínum, höfðu ekki sést saman svo vikum skipti í desember síðastliðnum. Að sögn fréttaskýranda Sky News beindust því allra augu að fjórmenningunum á jóladag er þau mættu öll til messu í Sandringham. Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elísabet Bretadrottning er sögð hafa fengið sig fullsadda af meintum deilum hertogaynjanna Katrínar Middleton og Meghan Markle, sem giftar eru sonarsonum hennar, prinsunum Vilhjálmi og Harry. Í frétt bandaríska slúðurblaðsins Us Weekly segir að Katrín og Meghan hafi grafið hina meintu stríðsöxi yfir hátíðarnar, drottningunni til mikillar ánægju. „Hún þráði að sjá sætti milli Meghan og Katrínar og hún fékk ósk sína uppfyllta,“ hefur Us Weekly eftir heimildarmanni sínum. Heimildarmaðurinn heldur því einnig fram að svilkonurnar hafi dvalið í Sandringham-herragarðinum í Norfolk yfir jólin, ásamt öðrum meðlimum konungsfjölskyldunnar, og því hafi þær neyðst til að eyða tíma saman. Sjá einnig: Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Fréttaflutningur af meintum deilum Katrínar og Meghan hefur verið nokkuð þrálátur í breskum götublöðum síðan sú síðarnefnda var innvígð inn í konungsfjölskylduna. Þannig var greint frá því að Meghan hafi verið dónaleg við starfsfólk Katrínar í brúðkaupi þeirrar fyrrnefndu en talsmaður Kensingtonhallar sagði hins vegar að slíkt ætti ekki við nein rök að styðjast. Einnig hafi það kynt undir orðrómi um ósætti hertogaynjanna að þær, ásamt eiginmönnum sínum, höfðu ekki sést saman svo vikum skipti í desember síðastliðnum. Að sögn fréttaskýranda Sky News beindust því allra augu að fjórmenningunum á jóladag er þau mættu öll til messu í Sandringham.
Kóngafólk Tengdar fréttir Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06 Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12 Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Konungsfjölskyldan í sínu fínasta pússi í jólamessu Breska konungsfjölskyldan mætti til árlegrar jólaguðsþjónustu í morgun. 25. desember 2018 14:06
Meghan átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn Hertogaynjan af Sussex átti í mestu vandræðum með að hemja hláturinn þegar hún fylgdist með sýningu skóladrengja á Tonga í dag. 26. október 2018 11:12
Bresku götublöðin uppfull af sögum um „erfiða“ og „stjórnsama“ Meghan Markle Neikvæður fréttaflutningurinn kemur fréttamanni Sky á óvart. 17. desember 2018 08:20