Logi hjálpaði Ingu með staupið: „Okkur Ingu kemur ágætlega saman“ Stefán Árni Pálsson skrifar 2. janúar 2019 10:30 Logi er alltaf nokkuð skemmtilegur. „Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann. Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
„Ég var nú kannski ekkert sérstaklega þyrstur. Inga vildi ekki sitt staup og við bara skiptum. Það var ekkert flóknara en það,“ segir Logi Már Einarsson, formaður Samfylkarinnar, en hann fékk heldur fallega áramótagjöf frá Ingu Sæland, formanni Flokki Fólksins í Kryddsíldinni á gamlársdag. Inga laumaði staupi af íslensku brennivíni til Loga í beinni útsendingu á Stöð 2. Hin árlega Kryddsíld var í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda en þátturinn hefur verið fastur liður í áramótahefðum margra Íslendinga í áraraðir og var sjónvarpað 28. árið í röð. Farið var yfir fréttaárið á skemmtilegan hátt með stórmálamönnum þjóðarinnar. Logi fékk staupið þegar Sigmundur Davíð lýsti yfir áhyggjum af stöðu bænda í íslensku samfélagi. „Okkur Ingu kemur ágætlega saman,“ segir Logi sem var í Reykjavík á gamlárskvöld en ekki á Akureyri þar sem hann býr með fjölskyldunni. „Fjölskyldan gat ekki verið heima á Akureyri útaf þættinum og því fórum við öll suður og vorum hjá góðu vinafólki. Kvöldið heppnaðist prýðilega. Góður matur og góður félagsskapur,“ segir Logi en árið 2019 leggst vel í hann.
Kryddsíld Tengdar fréttir Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53 Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30 „Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52 Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Lífið Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Lífið Fleiri fréttir Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Anton Corbijn heiðursgestur RIFF Með um 300 tegundir af rósum í garðinum sínum Jóhann Alfreð og Valdís keyptu hús í Mosfellsbæ Fyrsta tónlistarfólkið á almyrkvahátíðinni kynnt til leiks Opnaði sig um skilnaðinn: „Hún eldar ekki, þrífur ekki og virðist ekki mjög móðurleg“ Aldraður boltasækir steig síðasta dansinn Suðrænn og ferskur þeytingur að hætti Jönu Eva Laufey og Haraldur stækka við sig á Skaganum „Dýrmætt að fá að hafa þetta svona persónulegt“ Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Superstore-leikari látinn Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Myndaveisla: Samstaða og stolt í algleymingi í Gleðigöngunni Sjá meira
Herra Hnetusmjör brá á leik með formönnum flokkanna Rapparinn Herra Hnetusmjör mætti í Kryddsíld í gær þar sem hann flutti lögin sín Vangaveltur og Upp til hópa. 1. janúar 2019 16:53
Árið 2018 gert upp í Kryddsíld Hin árlega Kryddsíld verður í beinni útsendingu á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni að vanda, í dag. Þátturinn hefst klukkan 14 og stendur til klukkan 15.45. 31. desember 2018 13:30
„Ég skal vera sú fyrsta að fara í vestin með þeim“ Inga Sæland, formaður Flokks Fólksins, segist líta upp til verkalýðsforystunnar í baráttu þeirra í aðdraganda komandi kjaraviðræðum. 1. janúar 2019 20:52
Katrín bauð Angelu Merkel í fjallgöngu til Íslands Fundur Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra og Angelu Merkel var rifjaður upp í Kryddsíld í gær. 1. janúar 2019 16:24