Halli Nelson staðfestir bardagann við Edwards Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 21:08 Bardagi Gunnars og Oliveira var einn sá blóðugasti í manna minnum vísir/getty Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar. MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Haraldur Nelson, faðir Gunnars Nelson, staðfesti við Vísi í kvöld að Gunnar mun berjast við Leon Edwards í Lundúnum um miðjan mars. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins.Brett Okomoto, fréttamaður ESPN, var fyrstur með fréttirnar fyrr í kvöld þegar hann tísti því að Dana White hefði staðfest baradagann við sig. Nú hefur Haraldur einnig staðfest fréttirnar. „Ég myndi giska á að Gunni mæti Leon Edwards í aðalbardaga kvöldsins. Hann er númer tíu á styrkleikalistanum, fyrir ofan Gunna, er enskur og hefur verið að standa sig mjög vel. Það væri góður aðalbardagi að öllu leyti bæði fyrir þá og UFC. Það yrði bara góður bardagi,“ sagði Pétur Marínó Jónsson við Vísi eftir að Gunnar hafði betur gegn Alex Oliveira í desember. Pétur er ekki helsti MMA sérfræðingur landsins að ástæðulausu, hans spádómar rættust. Bardaginn verður næst stærsti bardagi kvöldsins, svokallaður co-main. Aðalbardaginn verður á milli Darren Till og og Jorge Masvidal samkvæmt Okomoto.DAMN, that's a co-main! #UFCLondon — Coach Kavanagh (@John_Kavanagh) January 16, 2019 Gunnar vann góðan sigur á Alex Oliveira í Toronto í desember, hans fyrsta bardaga í um eitt og hálft ár, eða síðan hann tapaði fyrir Santiago Ponzinibbio sumarið 2017. Strax eftir þann bardaga lýsti Gunnar því yfir að hann vildi berjast aftur sem fyrst og var hann þá með augun á þessu bardagakvöldi í Lundúnum 16. mars. Edwards hefur verið á mjög góðu skriði undan farið og unnið síðustu sex bardaga sína. Síðasti sigurinn kom gegn Donald Cerrone í júní. Edwards er samtals 8-2 á ferlinum. Aðalbardagi kvöldsins, á milli Till og Masvidal, er einnig veltivigtarbardagi. Bæði Till og Masvidal eru á topp 10 á listanum og þeir hafa báðir forðast það að berjast við Gunnar.
MMA Tengdar fréttir Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00 Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00 Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30 Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30 Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Sjá meira
Rocky vill frekar berjast við Till en Gunnar Nelson Það er ekkert launungarmál að Gunnar Nelson er að reyna að fá bardaga gegn Englendingnum Leon Edwards í London um miðjan mars. Það er þó ekkert að frétta af þeim málum. 16. janúar 2019 15:00
Gunnar fer yfir bardagann gegn Oliveira - sjáðu brot úr Búrinu Það verður sérstakur þáttur af Búrinu á dagskrá Stöðvar 2 Sports í kvöld þar sem gestur þáttarins verður Gunnar Nelson. 23. desember 2018 13:00
Vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson Stephen Thompson, sem hefur tvisvar barist um veltivigtartitilinn, er bardagalaus fyrri hluta næsta árs en vill ekki mæta „skrímslinu“ Gunnari Nelson. 16. desember 2018 10:30
Masvidal vill ekki að Gunnar keli við lærin sín Gunnar Nelson hefur oftar en einu sinni reynt að fá bardaga gegn Jorge Masvidal en án árangurs. Það er líklega ekkert að fara að breytast. 9. janúar 2019 23:30