Schumacher yngri kominn í akademíu Ferrari Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. janúar 2019 08:00 Mick Schumacher vísir/getty Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Mick er sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, manns sem margir segja einn besta ökuþór Formúlunnar frá upphafi, og hann hefur nú fengið inngöngu í akademíu félagsins sem faðir hans keyrði svo lengi fyrir. Hinn 19 ára Schumacher yngri er að hefja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 2, síðasta skrefinu fyrir Formúlu 1, þar sem hann keyrir fyrir lið Prema. Hluti af samningi hans við akademíu Ferrari er að hann mun fá að keyra í tveimur prófunum fyrir Formúlu 1 fyrir Ferrari. Michael Schumacher varð fimmtugur fyrr í mánuðinum en hann hefur ekki sést opinberlega í sex ár eða síðan hann lenti í mjög alvarlegu skíðaslysi. Ferrari vildi ekki staðfesta inngöngu Schumacher yngri í akademíuna. Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30 Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Það styttist í frumraun Mick Schumacher í Formúlu 1 en hann er kominn inn í akademíu ítalska bílaframleiðandans Ferrari samkvæmt heimildarmanni BBC. Mick er sonur sjöfalda heimsmeistarans Michael Schumacher, manns sem margir segja einn besta ökuþór Formúlunnar frá upphafi, og hann hefur nú fengið inngöngu í akademíu félagsins sem faðir hans keyrði svo lengi fyrir. Hinn 19 ára Schumacher yngri er að hefja sitt fyrsta tímabil í Formúlu 2, síðasta skrefinu fyrir Formúlu 1, þar sem hann keyrir fyrir lið Prema. Hluti af samningi hans við akademíu Ferrari er að hann mun fá að keyra í tveimur prófunum fyrir Formúlu 1 fyrir Ferrari. Michael Schumacher varð fimmtugur fyrr í mánuðinum en hann hefur ekki sést opinberlega í sex ár eða síðan hann lenti í mjög alvarlegu skíðaslysi. Ferrari vildi ekki staðfesta inngöngu Schumacher yngri í akademíuna.
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30 Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15 Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30 Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Fleiri fréttir F1-ökumaður gagnrýndur fyrir vanvirðingu við Schumacher Komst við er hann ræddi Schumacher Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Telur samstarf Hamilton og Ferrari nálgast þolmörk Portúgal í stað Hollands í Formúlu 1 Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Heimsmeistarinn vill gleyma því að hann keyri í Formúlu 1 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Verstappen á ráspól og allt opið í lokakeppninni McLaren ætlar að nota heilbrigða skynsemi í ákvörðunum sínum Verstappen fær nýjan liðsfélaga Hótað lífláti eftir mistökin Reiður eftir ásakanir um svindl: „Hversu heilalaus þarftu að vera?“ Sjá meira
Fimm ár frá hræðilegu skíðaslysi Michael Schumacher Í dag eru fimm ár frá skíðaslysinu hræðilega sem formúlukappinn Michael Schumacher lenti í og slasaðist alvarlega. 29. desember 2018 17:30
Schumacher yngri sagður geta farið alla leið Það er ekki lítil pressa að vera í kappakstri og bera þess utan eftirnafnið Schumacher. Hinn 19 ára gamli Mick Schumacher virðist þó hafa allt til að bera. Honum er spáð frægð og frama á komandi árum. 15. október 2018 16:15
Litli Schumacher skákaði goðsögninni föður sínum og færist nær Formúlu 1 Mick Schumacher ætlar sér í að feta í fótspor föður síns sem hefur ekki sést opinberlega í fimm ár. 28. nóvember 2018 12:30